Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 55
ÞAÐ ER HÆGT AÐ GRÆÐA Á SKALDSKAP Izzy, hvernig lyktar þessu? Hvenær ætlar þú að byrja kaupsýslu? AS yrkja Ij óð er ekkert starf fyrir mann af Kantrowitzættinni. Þú verSur aS taka tillit til fjölskyldu þinnar. Izzy leit á mig eins og ég hefSi veriS aS uppnefna föSur hans, svo yppti hann öxlum eins og ég hefSi ávarpaS hann á kínversku. Og þegar hann er far- inn spyr dóttir mín mig hvaS mér komi viS hvaS Izzy geri og lætur mig vita aS hann sé mikiS skáld. Eg segist nú vita þaS, þar sem ég hafi lesiS kvæSiS sem prentaS var í skólablaSinu fyrir mörgum árum. En hvaS komi þaS kaup- sýslu viS? Og aS ég vildi fá aS vita hvaS ungur maSur, sem kemur á heimili mitt, hafi fyrir stafni. Slæpingjar ættu þangaS ekkert erindi. Svo líSur vika og önnur til og þá kemur Kantrowitz dag nokkurn inn á skrifstofu mína og ég sé aS hann er áhyggjufullur. Og ég segi viS hann: Hvernig gengur þér kaupsýslan? Kantrowitz kvaS sér ganga vel meS hana. Svo spyr ég hvernig heilsa hans sé. Og hann segir hana ágæta. Ég fer aS hugsa um hvaS þá ami aS honum, en þá segist hann hafa þungar áhyggjur útaf Izzy og því hvernig svona dreng- ur skuli geta veriS í hans ætt, alinn upp viS beztu fyrirmyndir. FaSir og bróS- ir báSir dugandi kaupsýslumenn, öll fj ölskyldan starfandi fólk, allir vinni, en hann einn slæpist og geri ekki neitt. Ég tala viS hann og ég tala viS hann, segir hann og þaS er eins og aS tala viS stokk og stein. HvaS verSur úr honum? spyr hann mig meS tárin í augunum. Ég reyni aS hugga hann og segi aS allt muni fara vel, hann skuli ekki vera meS áhyggjur útaf þessu. Drengur sem á slíkan föSur og bróSur ... ég veit aS Izzy er ekki slæmur strákur. Og þó langaSi mig mest til aS segja honum aS sökin væri hans, hann hefSi gert hann hégómlegan og komiS því inn hjá honum aS hann væri meiri og betri en aSrir drengir meS því aS láta svona mikiS meS þetta kvæSi hans, sýna öllum þaS og setja þaS í umgerS og hengja upp á skrifstofunni. Og þó ég segSi þetta ekki skildi Kantrowitz viS hvaS ég átti og hann sagSi: Ég veit aS þaS er mér aS kenna, en hvernig gat mig grunaS aS svona mundi fara? Hvernig gat ég látiS mér detta í hug aS hann fengist ekki til aS gera neitt sem ég vildi en væri alltaf yrkjandi? Vertu alveg rólegur, þetta lagast. Izzy er af góSri ætt og blóSiS afneitar ekki uppruna sínum. Hafa veriS nokkur skáld í þinni ætt? spyr ég. Nei, svarar Kantrowitz, hefurSu nokkurntíma heyrt þvílíkt um mína ætt? Nei, engin gjaldþrot og engin skáld. Þegar ég kom heim um kvöldiS og hitti Izzy sitjandi viS hlið dóttur minn- 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.