Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 39
BANDARÍSK BYLTING mundu mest á henni (þ. e. kapítalist- arnir) eru jafnhræddir við að taka hana í notkun og verkamennirnir sem eiga á hættu að verða settir utan- garðs. Fram til þessa hafa marxistar að flestu leyti fylgt hinni gömlu hjörð hálffaglærðra og faglærðra verka- manna, sem barizt hafa gegn sjálf- virkninni, en jafnframt hafa þeir reynt að telja sér trú um, að einka- fjármagnið muni ekki hafa bolmagn til þess að hagnýta sér sjálfvirknina til fulls. Hitt hafa þeir ekki gert sér Ijóst, að það er ekki einkafjármagn- ið, sem er að taka sjálfvirknina í þjónustu sína. Meginhluti þess fjár- magns, sem nú er lagt í sjálfvirkni, kemur frá ríkinu og kostnaðinn ber hver einasti þegn þjóðfélagsins, verkamenn jafnt og auðmenn. Það er allt gert í nafni vísindarannsókna og landvarna, en hverju nafni sem það nefnist, hagnast kapítalistarnir jafn- mikið á því og ef þeir hefðu lagt til fjármagnið sjálfir. Þannig hafa kapí- talistarnir fundið leið til þess að losna við þau miklu fjárútlát, sem hagnýting sjálfvirkninnar hefur í för með sér og kostnaðinn við það að kasta á haug vélum, sem enn eru not- hæfar. Eitt af meginstefnumálum stjórnar Kennedys er að hvetja til aukinnar sjálfvirkni með því að veita styrki fyrirtækjum sem taka hana upp í stór- um stíl, bæði í beinum fjárframlög- um og með eftirgjöf á sköttum. Þess- vegna eru verkamenn, sem beita sér gegn hagnýtingu sjálfvirkninnar, ekki einungis að berjast gegn einka- fjármagninu, heldur einnig gegn sam- bandsstjórninni í Washington. Samt eru þær andstæður, sem sjálfvirknin skapar, svo miklar, að jafnframt því sem ríkisstjórnin hvetur til aukinnar sjálfvirkni, verður hún að setja á stofn nefnd til þess að rannsaka hvað verða muni um þá verkamenn sem lenda utangarðs. Það er stöðugt talað um endur- þjálfun verkamanna. Samt vita þeir, sem mest tala um hana, að hún leysir ekki vandann. A sama tíma og verið er að þjálfa einstaka verkamenn, er verið að taka í notkun nýjar vélar, sem gera slíka þjálfun ónauðsynlega. Tökum til dæmis teiknara. Gamla að- ferðin er sú, að verkfræðingurinn skýrði hugmyndir sínar fyrir teikn- aranum, er rissaði síðan upp þessar hugmyndir og síðan voru rissmyndir hans fengnar í hendur öðrum teikn- ara til frekari útfærslu. Þriðji teikn- arinn gerði síðan lokateikninguna, sem sýndi nákvæma stærð, útlit og skeytingu svo að ekki munaði millj- ónasta hluta úr þumlungi. Nú þarf verkfræðingurinn ekki að gera annað en að tala hugmyndir sínar inn á seg- ulband, sem síðan er sett í rafreikni og þaðan koma hugmyndirnar full- teiknaðar. Þar næst er teikningin lát- in í ljósprentunarvél, og loks eru hin 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.