Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 11
GERSEMAR VORS FÖÐURLANDS manna, en þeir sjólfir lamaðir af ör- birgS. Samt sem áSur var þeim trúaS til framtaks. Og íslenzkir embættismenn, hver var sá styrkur sem frá þeim var aS vænta? Ef borin eru saman skrif þeirrar kynslóSar íslendinga sem setiS hafSi í embættum og farin var aS eldast um 1830 — og hinnar yngri, sem tók sér penna í hönd um líkt leyti, — um á- stand og horfur í málefnum Islands, þá er það sýnilegt aS livor hópurinn um sig myndar sér skoSanir út frá ó- líkri afstöSu til þjóSfélagsins. Svo aS nefnt sé dæmi hér uin: Bjarni Þor- steinsson amtmaSur (í Vesturamti) skrifaSi bók um fólksfjölda á íslandi og hag landsins, hún kom út 1834. Bjarna þykir borin von aS atvinnu- vegirnirþoli rneiri fólksfjölda (57.113 áriS 1833). — LandbúnaSurinn er undirstöSuatvinnuvegur og þar má alltaf gera ráS fyrir áföllum, óáran, eldgosum, skriSum, hlaupum í ám, sjúkdómum í mönnum og skepnum. Bændur kvarta aS vísu um fólkseklu en þar eru ýmsar blekkingar á ferS- inni aS dómi Bjarna. Til aS mynda er haganlegra fyrir bændur aS mikiS framboS sé á vinnuafli, þeim mun lægra kaup þurfi þeir þá aS greiSa. í öSru lagi sækir fólk mikiS í lausa- mennsku viS sjávarsíSuna en þaS þótli illt athæfi, a. m. k. þeim sem töldu sig ábyrga i þjóSfélaginu. Og enn var orsök fólkseklu, þaS sem Bjarni aintmaSur kallar hina óviS- ráSanlegu löngun fólks í hjónaband sem alls staSar verSi nú vart — eSa þaS frelsi sem fólk heldur aS fylgi hjónabandinu („. .. den utæmmelige Lyst, som allevegna yttrer sig til Egte- skab, eller rettere sagt, til den Selv- stændighed, som attraaes opnaaet der- ved.“5) Baldvin Einarsson hafSi í sínum skrifum veriS á allt annarri bylgju- lengd: „MeS útvíkkuSum bjargræSis- vegum eykst frjósemi kvenna og fólks- tala,“ segir hann í bréfi.6 Fólksfjölg- un bar vott um bættan hag þjóSar- innar og til þess varS aS efla atvinnu- vegina. Tómas Sæmundsson gagnrýnir áS- urnefnd skrif Bjarna amtmanns í Fjölni 1836 og segir þar, aS þau séu gagnstætt reynslunni og röksemdum skynseminnar og því sem allar þjóSir hafi fyrir satt.7 Um álit eldri og yngri kynslóSar- innar á framtíSarmöguleikum lands- ins er þetta: Bjarni amtmaSur segir í sinni bók: Island á engar verksmiSj- ur og stundar engan iSnaS né rekur þaS sína verzlun sjálft og mun vart nokkurn tíma gera það, segir Bjarni, og þar af leiSandi ekki eignast þær 5 Om Islands Folkemængde, Kbh. 1834, 21.—23. bls. 8 Lbs. 2409 4to. 7 III. Frjetta-bálkurinn, 48. bls. 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.