Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 84
Umsagnir um bækur Steján Jánsson: Vegurinn að brúnni Heimskringla 1962. 583 bls. norri Pétursson birtist ungur hnokki á túninu í Hvammi, fremsta bæ í borg- firzkum dal, þjáður af ranglæti heimsins. Óþokkinn hann Kormákur yngri bróðir hans rænir ást foreldra þeirra, sem hann á þó sjálfur heimtingu á allri og óskiptri. Hann hverfur sjónum á kosningasunnudegi í Reykjavík á kreppuárunum við hlið unn- ustu sem hann hefur loks sætt sig við að eigi sín sjálfstæðu viðhorf, sinn eigin per- sónuleika, og sé þó hans. Barn hefur þrosk- azt og er orðið að manni. Með þroskasögu drengsins frá Ilvammi hefur Stefán Jónsson unnið góðan sigur. Því miður er það ekki títt að fá í hendur íslenzka skáldsögu sem blátt áfram heimtar að vera lesin eftir að byrjað er á henni, en því meiri ástæða er til að fagna slíku happi þegar það gerist. Eins og endranær í skáld- sögum eru það persónurnar sem ráða úr- slitum. Stíllinn á Veginum að brúnni er til- gerðarlaus og þjáll en stundum full orð- margur, bygging sögunnar getur sumstaðar orkað tvímælis, einkum er á hana líður, en persónurnar eru hver annarri betur gerðar. Meira að segja aukapersónur sem aðeins birtast í svip eða bregður fyrir öðru hvoru bera svo skýr einkenni að þær festast í minni og gegna til fulls hlutverkum sínum í sögunni. Jafnbeztur er fyrsti hluti bókarinnar sem gerist á æskustöðvum Snorra. Af öryggi og leikni mótar höfundur ekki aðeins æsku- heimili hans heldur heila sveit, lesandinn kynnist hverju heimilinu eftir annað, ein- staklingunum hverjum um sig og heimilis- og sveitarbragnum sem þeir mynda í sam- einingu. Eins og vera ber fer mest fyrir ekta Borgfirðingum, frjálsmannlegu fólki gæddu ríkum búhyggindum sem fá þó ekki kæft hneigð til viðkvæmni og íhugunar um viðfangsefni sem liggja utan daglegs brauð- strits. I þessu umhverfi mótast Snorri, eftirlæti Jóku gömlu í horninu en lýtur sífellt í lægra haldi fyrir Kormáki yngra bróður sínum í keppni sinni eftir hylli foreldra þeirra. í horninu drekkur hann í sig sjálfsálit og sjálfsmeðaumkun, stærilæti og þráhyggju. Uppvaxtarár hans fara í það að brjótast um í þessum viðjum, og í sögulok er hann laus, hefur lært að líta raunsætt bæði á sjálfan sig og umheiminn. Heilbrigt sjálfs- traust hefur leyst sambland af stórmennsku- grillum og kjarkleysi af hólmi. Þroskasaga söguhetjunnar er haglega samslungin framvindu íslenzkrar þjóðfé- lagsþróunar á uppvaxtarárum hans. Bernsku hans og æsku ber upp á tímamóta- árin þegar þungamiðja íslenzks samfélags færist úr sveitinni í þéttbýlið við sjóinn. Boðberi hins nýja tíma frammi í dalnum verður gáfaður og ófyrirleitinn götustrák- ur af Akranesi. Undirritaður getur borið um það af eigin reynslu að kynnum kaup- staðardrengsins og sveitabamanna er lýst af snilld. Glæsimennið Kormákur verður á undan 354
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.