Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR námumönnum og verkamönnum í stáliðj uverum, gúmmíverksmiðj um, málmbræðsluverum og við j árnbraut- ir, hefur verið ýtt burt á sama hljóð- láta hátt. Járnbrautarfélögin ganga raunar hreinast til verks. Þau segjast ekki ráða neina nýja kyndara, en þeir sem enn eru starfandi geta hald- ið áfram að aka með vögnunum eins og blindingjar þangað til þeir eru komnir á eftirlaunaaldur. í bílaverk- smiðjunum er ein aðferðin til þess að losna við verkamennina á hljóð- látan hátt sú, að setja þá í hæfnis- skoðun. Þeir eru sendir í læknisskoð- un einu sinni á ári og líkams- og vinnuþrek þeirra mælt. Hver sá verkamaður, sem kominn er yfir sex- tugt og ekki fullnægir lengur settum kröfum um vinnuafköst, er látinn hætta. Þeir sem eru undir sextugu, eru einnig látnir fara, en fá atvinnu- leysisbætur ákveðinn tíma og síðan örorkubætur. En hvað um þær milljónir atvinnu- leysingja, sem aldrei eru kvaddir til vinnu aftur og fengið hafa allar þær bætur, sem þeir eiga kröfu til? Ríkis- stjórnin getur, ef svo stendur á, lengt bótatímabilið um nokkrar vikur, og svo er það „velferðin“, sem flestir hafna hjá að lokum. En kostar það ekki ríkið, sveitarfélögin og framleið- endur offjár að sjá fyrir öllu þessu fólki? Nei, það er almenningur, sem borgar þetta, með sköttum á þá sem ennþá eru vinnandi. Það er meðal þessara skattgreiðenda, sem óánægju- og uppreisnarandinn magnast óð- fluga. Og hvað um æskufólkið, sem kem- ur að lokuðum dyrum hjá iðnaðin- um vegna þess að ekki eru lengur til nein óbreytt störf handa því og af því að það hefur ekki hlotið þjálfun fyr- ir hin nýju tæknistörf? Herinn er til þess að taka við þvi, hinn fjölmenni her á friðartímum, sem ekki var til í Bandaríkjunum fyrir stríð, frekar en sjálfvirknin. Þessi her, stærsti her í heimi á friðartímum, er hliðstæður Civilian Conservation Corps, sem stofnaður var á fjórða tug aldarinn- ar. í þennan her er safnað hluta af hinum atvinnulausa æskulýð, og öðru hvoru eru starfandi æskumenn kvadd- ir í hann til að rýma fyrir öðrum æskumönnum á vinnumarkaðinum. En þetta er ekki borgarlegt lið, eins og Civilian Conservation Corps, og það eru skattgreiðendur sem standa undir honum, þeir sem enn eru vinn- andi, og inngöngu fá ekki þeir sem standa höllustum fæti — hinir ólæsu og líkamlega vanheilu. Ljóst er, að þessi vaxandi her at- vinnuleysingja, sem ekki á sér aftur- kvæmt á vinnumarkaðinn, er alvar- legasta vandamálið, sem hið borgara- lega þjóðfélag í Bandaríkjunum mun þurfa að glíma við. En hið borgara- lega þjóðfélag Bandaríkjanna er voldugt, og það mun grípa til hverra þeirra ráða, sem tiltæk eru til þess að 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.