Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR IV Vegleg örlög þenkjandi á leiS niSur Kídron, hvar sedrusviSurinn, skapnaSur rneyr, út sig breiSir undir föSurins bláu brúnurn, um nótt leiSir hirSir hjörS sína yfir engiS. Ellegar óp í svefni, þegar engill af eiri gengur til manns í lundi og líkami dýrlingsins bráSnar á glóandi rist. VínviSur purpuralitur um leirvcggi vefst, syngjandi bindin af gullnu þroskuSu korni, suSandi býflugur, trönur fljúgandi. Mœtast á jjallstígum upprisnir undir kvóld. 1 svörtum vötnum spegla sig líkþráir menn; ellegar leysa þeir af sér hin saurguSu klœSi grátandi í vindinn, sem andar ilmandi af rósum. Um mjógötur nœtur fálma grannvaxin fljóS í óvissri leit sinni aS hinum elskandi hirSi. Um helgar ómar í kofanum kyrrlátur söngur. LátiS ennfremur söng ySar minnast drengsins, geggjunar hans og hvítra brúna, brottfarar, rotnaSs drengs, sem bláleit opnar sín augu. Ó hversu döpur er þessi endursýn. V Stigar vitfirringarinnar i svörtum herbergjum, skuggar öldunganna undir opnum dyrum, þegar sál Helíans skoSar sig í rósrauSum spegli og mjöll og líkþrá hníga af enninu jafnt. Á veggjunum hefur slokknaS á stjörnunum og hinum hvítu myndum Ijóssins. Af ábreiSunni hefjast bein grafanna, þögn feyskinna krossa þar á hœSinni jrammi, reykelsisangan sœt í purpurans nœturvindi. Ó þér augu brostin í svörtum mynnum, er einmana barniS í Ijúfri nœturvoS hugann leiSir aS myrkari endalyktum, sveipar þaS bránum bláum hinn kyrri guS. Baldur Ragnarsson þýddi. 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.