Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 22
TIMARIT MALS OG MENNINGAR smiðjunum þróaðist það skipulag sambandsins, sem nú er orðið skrif- finnskubákn. Leiðtogarnir böfðu nu aðeins eitt vandamál við að glíma -—- að halda verkamönnunum að vinnu, og fóru af þeim sökum að finna til valds síns. Þeir höfðu áður staðið við færibandið, en sátu nú við borð með verksmiðjustjórninni og fulltrúum frá Wasbington. Þessir verkalýðsleið- togar notuðu oft róttæka menntamenn sem ráðgjafa þegar um var að ræða hvaða aðferðum skyldi beita. Þessir róttæku menntamenn reyndust þeim gagnlegir þegar þeir vildu láta líta svo út að þeir væru ákveðnir í baráttunni. Þegar leið að stríðslokum fékk skrif- finnskulið sambandsins samning, sem skyldaði alla verkamenn til að vera í sambandinu. í fyrsta skipti var nú hin pólitíska starfsemi í verksmiðjunum skipulögð af sambandinu sjálfu og starfsmenn þess fengu skrifstofur í verksmiðjunum. Allt stríðið héldu verkamenn áfram baráttu sinni gegn því loforði sam- bandsstjórnarinnar til ríkisstj órnar- innar, að ekki skyldu gerð nein verk- föll. Allt logaði í skæruhernaði. (Ar- in 1943 og 1944 voru gerð 8708 skæruverkföll, sem náðu til 4 millj. verkamanna.) Þessi verkföll voru gerð út af ágreiningsefnum eins og t. d. rétti til þess að reykja í verksmiðj- unum (fyrirtækin neyddust nú í fyrsta skipti til þess að leyfa verka- mönnum í hinum stóru verksmiðjum að reykja, svo að þeir þurftu ekki lengur að tyggja tóbak); rétti verk- smiðj ustj órnarinnar til að segja upp mönnum, sem voru sakaðir um að slæpast við vinnu eða fylgdust ekki með í vinnuhraðanum; rétti til að neyta malar og lesa í vinnutímanum og jafnvel matreiða í vinnutímanum. Enda þótt verkamenn hefðu opinber- lega ekki rétt til að gera verkföll, áunnu þeir sér með þessum skæru- hernaði svo mikil mannréttindi í verk- 4 smiðjunum, að þeir fengu aðstöðu til að beita hæfileikum sínurn betur en nokkru sinni fyrr og tækifæri til þess að afla sér meiri þekkingar á fram- leiðslunni en nokkrir verkamenn höfðu áður haft aðstöðu til. Sökum þess að stríðsvinnumálanefndin gerði út um launamálin, gátu verkalýðsleið- togarnir eytt mestum tíma sínum við samningaborðið, þar sem þeir þj örk- uðu um vinnuflokkun, er fært gæti verkamönnum nokkurra centa kaup- hækkun, í þeirri von að geta þannig fært verkamönnum heim sanninn um að þeir væru að vinna að hagsmun- um þeirra. Það var einungis námu- mannasambandið undir stjórn John L. Lewis, sem tók opinberlega nokkra afstöðu til réttindabaráttu verka- manna á stríðsárunum. Það gerði sambandið með því að boða til eina verkfallsins, sem verulega kvað að, verkfallsins, sem færði verkalýðs- hreyfingunni vígorðin: „Enginn samningur, engin vinna.“ 292
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.