Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 65
MÚSÍK í SOVÉTRÍKJUNUM Sj ostakovitsj en að bæði Bach og Beethoven.“ Sj ostakovitsj er því kjörinn til að innsigla heimsnafn rússneskrar tónlistar næstur á eftir Tsjaikovskí, og það mun hann gera eftirminnilega, því hann átti aðeins 57 ára afmæli síðastliðinn 25. sept. - Jafnaldri Sjostakovitsj er Aram Kat- sjatúrían, hreinræktaður, blóðheitur músíkant frá Kákasus, sem margir þekkja af komu hans til íslands, handhafi Stalín-verðlauna; sem sér- legt innlegg skrifaði hann 1947 há- tíðaforleik fyrir hljómsveit og 30 trompeta á 30 ára afmæli byltingar- innar; heimskunnur er ballett hans „Gajaneh“ (1942) með sverðdansin- um og píanó-tokkata, sömuleiðis píanókonsertinn 1936. Annar jafn- aldri hans er Dimitri Kabalevskí (f. 1904), sem samdi óperu við sögu eft- ir Romain Rolland, „Meistarinn frá Clamessy“. 2. symfónía hans hlaut fádæma góðar viðtökur í Boston í Bandaríkj unum undir stjórn Sergei Koussevitzkís. lvan Dsersjinskí er kunnastur sem óperuhöfundur fyrir verk sín um skáldsögu Sjolokofs, Lygn streymir Don, um samyrkjubú (Nýplægð jörð), um síðustu heims- styrjöld (Blóð þjóðarinnar) og um dramatíska árekstra í rússnesku borg- arastyrj öldinni eftir að byltingin brauzt út (Dagar í Volokhajevka). Frá Síberíu kemur Visserion Sjebalin (f. í Omsk 1902); í 3. symfóníu sinni lýsir hann ævi Lenins, og í kantötu sinni „Moskva“, á 700 ára afmæli borgarinnar, notar hann risavaxna hljómsveit og 500 manna kór, sem minnir á tónskáldin Berlioz og Mah- ler. Georgía hefur lagt mikið af mörk- um í tónheimi Sovétríkjanna, alþýðu- músík dafnar þar forkunnar vel. Höfðum við félagar tækifæri til að kynnast henni í konservatóríinu í Tiflis, heyra jóðlsöng Kákasusfjalla sem á grúsísku heitir krimantsjuli, er það 5-radda tónbálkur karlaradda, og falsetterar efsta röddin, kölluð krini, gerður af mikilli leikni og fjöl- breytni; vinnusöngur er einradda með tíðri tónendurtekningu en vin- sæll sólarsöngur Georgíubúa er flutt- ur af tveim sólóröddum; þjóðdans þeirra í 3-skiptum takti heitir gogini; eins sáum við ýmis alþýðuhljóðfæri, starsýnast varð okkur á flautuna, sem heitir salamuri, þrísett strengja- hljóðfæri tsjonguri með innlagðri skelplötu, og sérkennilegt blásturs- hljóðfæri, stviri. Eitt kunnasta tón- skáld frá Tiflis er Leo Knipper, sem rannsakað hefur þjóðlög Kákasushér- aða og skrifað stórar kórsymfóníur, þar sem áheyrendur eiga að syngja með; þannig gerir hann að veruleika hugmynd Skrjabins um helgisöngva fjöldans. — Allt vitnar þetta um mikla grósku. Athyglisverðar eru því tölur um afköst sovétskra skapandi tónlistar- manna. Tökum t. d. erfiða tíma síð- 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.