Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 21
BANDARÍSK BYLTING vinnulausar allan fjórða tug aldar- innar. Á mesta valdatíma CIO voru atvinnuleysingj ar fleiri en nú, bæði tölulega og hlutfallslega. Fyrsta alvarlega prófraun CIO kom 1938 og árangurinn birtist í samn- ingi, sem gerður var 1939. Það var þegar sambandið gerði samning um það við atvinnurekendur að banna setuverkföll í verksmiðj unum.1 í bar- áttu sinni gegn þessum samningi fundu verkamenn brátt nýja leið, sem átti eftir að reynast þeim haldgóð í átökunum við sitt eigið samband og atvinnurekendur. Þeir tóku að leggja niður vinnu án heimildar samhands- ins. Á árunum 1939 og 1940, þegar skuggi styrjaldarinnar hvíldi yfir Evrópu, var kveðið svo á í fyrrgreind- um samningi, að sambandsstj órnin mundi ekki koma af stað eða æsa til setuverkfalla eða vinnustöðvunar í verksmiðjum. NLRB, einskonar vinnurannsóknarnefnd, var sett á stofn í Washington, og síðan stríðs- vinnumálanefndin (War Labor Board), eftir að árásin var gerð á Pearl Harbor. Verkalýðsleiðtogarnir hétu ríkisstjórninni því, að ekki skyldu gerð nein verkföll, og á eftir 1 Þegar ég tala um „sambandið" án frek- ari skýringar, á ég við Samband verka- manna í bifreiðaiðnaðinum (UAW), ef orðasambandið gefur ekki annað til kynna. í gerðum þessa sambands má jafnan greina meginstefnu CIO, og auk þess er ég kunn- ugastur því sambandi af langri persónu- legri reynslu. — Höf. kom upp alvarlegur ágreiningur inn- an sambandsins um það, hvort verka- lýðsfélögin ættu að halda þetta lof- orð leiðtoganna. Enda þótt þúsundir róttækra verkamanna gerðu sér ljóst, að hér væri verið að skerða nýfengin réttindi, og hefðu uppi eindregin mót- mæli, beygði CIO sig og öll önnur sambönd nema námumannasamband- ið. En öll stríðsárin héldu verkamenn uppi skæruhernaði, enda þótt margir þeirra ættu syni á vígstöðvunum. Verkalýðsleiðtogarnir gripu þá til þess ráðs að leita stuðnings utan verkalýðsfélaganna, m. a. hjá nefnd- armönnum í stríðsvinnumálanefnd- inni, til þess að fá verkamenn til að hverfa aftur til vinnu, svo að þeir tor- velduðu ekki rekstur stríðsins. En mitt í ölduróti stríðsins skapað- ist í verksmiðjunum ríkari félagsandi en skapazt hefur nokkurs staðar í iðn- aðarþjóðfélagi. Ein afleiðing stríðs- ins var sú, að til starfa í verksmiðjun- um komu konur, negrar, Suðurríkja- verkamenn og fólk úr öllum stigum þjóðfélagsins, þar á meðal prófessor- ar, listamenn og róttækir menn, sem aldrei höfðu komið í verksmiðju, annað hvort vegna kynþáttar, kyn- ferðis, þj óðfélagsstöðu eða vegna hinna róttæku skoðana sinna. Þannig urðu verksmiðjurnar deigla þar sem saman runnu hinir sundurleitustu straumar félagslegrar, pólitískrar og menningarlegrar reynslu og fortíðar. Jafnhliða því sem gerðist í verk- 291
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.