Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 13
Kristinn E. Andrésson Þjóð í eldslogum Víetnam er eldlegt teikn á himni. Upp af skógum ökrum þorpum lífi lands lífi þjóðar stíga óendanlega heitir skærir logar, lýsa upp veröld- ina, inn í hugskot inn að samvizku hvers manns á jörðu. Skelfd augu spyrja: hvar stöðvast þetta bál, hve- nær enda þessar fórnir, hvað boðar hið eldlega teikn? Sá ofsi sem Bandaríkj astj órn hefur hleypt í styrjöldina í Víetnam vekur æ meiri undrun í heiminum. Banda- ríkin fara ekki dult með að þau séu voldugasta ríki jarðar, og hér standa þau andspænis varnarlausri mörgum sinnum fámennari þjóð, sem til skamms tíma bjó við miðaldaörbirgð eins og hún er kunn í Austurlöndum. Hér er því ójafn leikur, þó að Víet- namþjóðin öll sé rúmar þrjátíu milj- ónir og því engin smáþjóð í okkar skilningi. Bandaríkin beita í Víetnam fullkomnustu hernaðartækni nútím- ans af miskunnarlausu harðfylgi gagnvart þjóð sem stendur svo að segja vopnlaus uppi og hafði til skamms tíma í Suður-Víetnam ekki önnur vopn en þau sem hún gat náð frá Bandaríkj aher eða málaliði þeirra. Bandaríkjamenn eru líka sízt að leyna yfirburðum sínum, jafnvel gjarnir á að guma af afrekum sínum og má m. a. sjá það af greinum John Steinbecks er ferðast um með hers- höfðingjum þeirra í Suður-Víetnam hve stoltir þeir eru af flugtækni sinni og miklir með sig í loftinu. Og afköst þeirra eru ekki heldur nein smásmíði, sannarlega stór í sniðum eins og hæf- ir jafn voldugu ríki, fara reyndar fram úr öllu sem hingað til er vitað um hernað á jörðu. New York Times hafði það eftir Mac-Namara 21sta apríl í fyrra að sprengjumagnið á Víetnam væri þá komið upp í 50.000 tonn á mánuði eða fram úr því sem mest varð á mánuði í heimsstyrjöld- inni síðari í Evrópu og Afríku sam- anlagt og þrefalt meira en í Kóreu- stríðinu. Og hvað þá ef litið er á allar hinar fjölbreyttu nýju gerðir af sprengjum og þeirra undraverðu hæfni til að sprengja út frá sér og tæta í sundur mannslíkami. Slíkt sprengj uúrval, aðra eins fullkomnun í framleiðslu getur ekki nema auðug- asta stórþjóð veitt sér. Og það er ekki heldur neinn smáskildingur sem 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.