Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 15

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 15
einir leik og geta valið sér skotmörk að geðþótta. Þeir þóttust í fyrstu beina árásunum eingöngu að sam- gönguleiðum og hernaSarstöðum, en hófu þó fljótlega árásir á borgirnar sjálfar, úthverfin sögðu þeir, en hafa loks orðið að játa, eftir að Salisbury aðstoðarritstjóri New York Times hirti fréttapistla sína frá Hanoi, að sprengjuárásir hefðu verið gerðar jafnt á sveitaþorp sem íhúðarhverfi í borgunum, og beitt sprengjutegund- um sem eingöngu eru ætlaðar til tor- tímingar mannslífum og jafnframt dreift eiturefnum til að eyða gróður- lendi og afrakstri jarðar. f Suður- Víetnam, ]iar sem Bandaríkjamenn vildu framan af engan beinan þátt taka í eyðileggingu þorpa, hafa þeir sjálfir tekið upp gereyðingarhernað, brennt til ösku þorp og jafnvel heil svæSi eins og skemmst er að minnast frá 19. jan. s.l. þegar þeir gereyddu öllu lífi á 50 ferkm svæði norðvestur af Saigon. Hernaður Bandaríkja- stjórnar í Víetnam her þannig æ greinilegri einkenni þjóðarmorðs, eins og það er skilgreint í alþjóða- lögum er gengu í gildi 12. jan. 1951 og Sameinuðu þjóðirnar hafa staðfest og undirritað. Eftir gasofna Hitlers, þar sem útrýma átti kynstofni Gyð- inga, þótti nauðsynlegt aS sett væru alþjóðalög þar sem skýrt væri kveðið á um að það væri refsiverður glæpur að eyða, algerlega eða að einhverjum hluta, ]jjóð eða kynflokki eða gera ÞjóS í eldslogum þeim lífsskilyrðin óbærileg. En ein- mitt þelta er Bandaríkjaherinn að framkvæma í Víelnam. Ýmsir vilja bera fram þær afsakanir að stríði fylgi ævinlega grimmdarverk, og svo sé á báða hóga í Víetnam. En hér er alger eðlismunur þegar markmiðið er að útrýma heilli þjóð og gera henni ólíft í landinu. Það er vitundin um þetta sem vakið hefur sterk mótmæli með flestum þjóðum, ekki síður vin- um Bandaríkjaþjóðarinnar og innan Bandaríkjanna sjálfra þar sem birtist fjöldi greina og heilar hækur með hörðustu gagnrýni á styrjaldarrekst- urinn í Víelnam. Eftir skýrslum frá sjúkrahúsum í Suður-Víetnam ]jykir mega komast því næst að 10 óbreyttir borgarar falli eða særist í styrjöld- inni á móti hverjum hermanni, en i maí í fyrra taldi herstjórn Banda- ríkjanna tölu fallinna og særðra skæruliða 260.000, og eftir því ætti að hafa fallið eða særzl 2.6 miljónir af íbúum í SuSur-Víetnam eða sjötti hver maður. Og hvað er þá hlutfalliS stigið hátt síðan, eða verður eftir árið þegar Johnson hefur fengið sam- þykkta tillögu sina um tvöföldun her- kostnaðarins? Er ekki auðsæilegt að hér er verið að fremja þjóðarmorS, refsiverðan glæp að alþjóðalögum? Menn hljóta að spyrja: Hvernig stendur á að svona hernaðaraðferSir eru hafðar í frammi? JohnsonBanda- ríkjaforseti og stjórn hans hafa einatt sama svarið á reiðum höndum: ætl- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.