Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 19
lendir sem börðust meS Frökkum, flýSu undan frelsissveitum bænda yfir í stórborgirnar í skjól franskra byssu- stingja, en bændur tóku jarSeignirn- ar sem þeir voru flúnir frá í sínar hendur og töldu sig lausa undan skyldum og sköttum viS þessa fornu kúgara. Einn af þessum herrum var Díem, sá er Bandaríkjastjórn tók upp á arma sína, af gamalli mandarínaætt sem frá því á 18. öld hafSi forystu í aS bæla niSur uppreisnir bænda. Samkvæmt Genfarsamningnum 1954 dró Hó Chi Minh hersveitir sín- ar, um hundraS þúsund manns, norS- ur fyrir 17. breiddarbaug, svo aS bændur í SuSur-Víetnam stóSu ber- skjaldaSir eftir. Þeim Baó Daí og Díem var hins vegar faliS aS sjá um brottflutning hinna frönsku hersveita og undirbúa kosningar í landinu. Frakkar hröSuSu sér burt, en Banda- ríkjamenn settust í stöSvar þeirra og Díem hafSi allt annaS í huga en láta fara fram kosningar. Hann gerSi sér lítiS fyrir, vék ríkisstjóranum frá, eflaust aS ráSum Bandaríkjastjórnar, lýsti yfir stofnun LýSveldis SuSur- Víetnam og skipaSi sjálfan sig for- seta þessa lýSveldis, allt í einni andrá, og var þaS hiS kostulegasta sjónar- spil.MeS fulltingi og fjárstyrkBanda- ríkjastjórnar safnaSi hann um sig af- dönkuSum lénsherrum, hershöfS- ingjahópi úr liSi Frakka, kaþóisku afturhaldi sem flúiS hafSinýjastjórn- arhætti í NorSur-Víetnam. og er þar Þjóð í eldslogum kominn stofninn i þær ríkisstjórnir sem hver fram af annarri hafa veriS stoSir og viSsemjendur Bandaríkja- stjórnar í Saigon meS því sem hlaS- izt hefur utan á þær af spilltum mútu- lýS eins og alstaSar gerist. Díem kom sér óSar upp her til aS snúa öllu i gamalt far, svifta hændur þeim rétt- indum sem þeir höfSu unniS sér, fá landeigendum aftur völd í hendur, og lét leita uppi, fangelsa og myrSa þá sem tekiS höfSu þátt í frelsisbaráttu alþýSu, svo aS þaS var í rauninni Díem sem hóf styrjöldina í SuSur- Víetnam, en bændur gripu í neySar- vörn til óskipulegra mótaSgerSa, í fyrstu algerlega vopnlausir eSa meS þeim vopnum einum sem þeir náSu frá herflokkum Díems. NorSur-Víet- nam kom hér alls ekki viS sögu, og jafnvel ÞjóSfrelsishreyfingin í SuS- ur-Víetnam var ekki skipulögS fyrr en 1°60 eftir aS alþýSa víSsvegar um land hafSi myndaS skæruliSahópa sér lil varnar. Og er nú rétt aS minna á aS snemma kemur Johnson viS sögu í Víetnam. Hann kom þangaS 1961, þá varaforseti, og gerSi samning viS Díem um nýja hernaSaraSstoS, og þá kom fyrst skriSur á hlutina, gerS var hin alræmda Stanley-áætlun um aS ,,friSa“ landiS á 18 mánuSum, er fól í sér aS afkróa bændur í 14.000 afgirtum þorpum, eSa fangabúSum eins og Wall Street Journal orSaSi þaS, og átti þar meS aS sía skæru- liSa frá, og kúga alþýSu til hlýSni, 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.