Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 25
Bertolt Brecht Útti og eymd þriðja ríkisins Þrír þœttir Gyðlngakonan Frankfurt, 1935. Kvöld. Kona er að láta niður í töskur. Hún tínir til það sem hún œtlar að hafa með sér. Stundum tekur hún hluti aftur upp úr tösk- unni og setur þá á sinn stað í herbergi.nu til þess að liafa pláss jyrir eitthvað annað. Lengi er liún á báðum áltum, hvort liún eigi að taka með sér stóra Ijósmynd af manni sínum, sem stendur á kommóðunni. Svo skilur hún hana eftir. Hún þreylisl af að pakka niður og sezt sem snöggvast á eina töskuna, hvílir höfuðið í liöndum sér. Svo slendur hún á fcetur, gengur að símanum og hringir. konan: Þetta er Júdít Kæt. Eruð það þér, læknir? — Gott kvöld. Eg hringi bara til að láta ykkur vita, að þið verðið að leita ykkur að nýjum bridds- félaga, ég er nefnilega að fara í ferðalag. — Nei, ekki svo mjög lengi, en að minnsta kosti fáeinar vikur. — Ég ætla til Amsterdam. — Já, það er víst reglulega fallegt þar á vorin. — Ég á vini þar. — Nei, í fleirtölu, þó þér trúið því kannski ekki. — Hvernig þið eigið þá að fara að spila? — En það er hvort sem er kominn hálfur mánuður síðan við höfum spilað hridds. — Auðvitað, Fritz var líka kvefaður. — Nei, þegar svona kalt er, þá verður maður bara að sleppa briddsinu, ég sagði það líka. — Nei, alls ekki, læknir, þvi ætti ég að vera það? — Svo var líka móðir Theklu hjá henni í heimsókn. — Ég veit það. — Því ætti ég að láta mér detta það í hug? — Nei, það kom í rauninni alls ekki svo snögglega, ég hef bara alltaf frestað því, en nú verð ég . .. Já, og af bíóferðinni verður ekkert held- ur, ég bið að heilsa Theklu. — Kannski hringið þér stundum til hans á sunnudögum. — Verið þér sælir, læknir! — Já, mikil ósköp, með ánægju! — Sælir. Hún hengir tólið upp og hringir í annað númer. Þetta er Júdít Kæt. Gæti ég fengið að tala við frú Sjökk? — Lotta? •— Ég ætla rétt að kasta á ykkur kveðju áður en ég fer, ég verð að heiman um 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.