Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 26
Timarit Máts og menningar tíma. — Nei, það gengur ekkert að mér, bara til að lyfta mér upp og liitta annað fólk. — Já, hvað ég vildi segja, Fritz er búinn að bjóða prófess- ornum í kvöldmat á þriðjudaginn kemur, kannski þið gætuð komið þá líka, ég fer eins og ég sagði, í nótt. — Já, á þriðjudaginn. — Nei, ég átti bara við að ég legg af stað í nótt, það er alls ekki þess vegna, ég hélt bara að þið mynduð hafa gaman af að koma þá líka. — Jæja, segjum þá: þrált fyrir það þó mig vanti. — Það veit ég vel, að þið eruð ekki þannig, og þó svo væri: þetta eru órólegir tímar og allir eru á verði; þið komið þá, er það ekki? — Ef Max getur? IJann getur það áreiðanlega, prófessorinn verður líka, segðu honum J)að. — En nú verð ég að hætta. Vertu blessuð! Uún hengir upp lúlið og liringir í annað númer. Ert það þú, Gertrúd? Þetta er Júdít. Fyrirgefðu að ég skuli ónáða þig. — Vel, þakka þér fyrir. Eg ætlaði að spyrja þig, hvort þú gætir litið á með Fritz, ég verð að heiman í nokkra mánuði. — Mér datt þú í hug af því þú ert systir hans ... Af hverju viltu jrað ekki? — Það lítur alls ekki þannig út, að minnsta kosti ekki í augum Fritz. — Auðvitað veit hann að við vorum ekki . . . ekki neinar vinkonur, en . .. Þá hringir hann í þig, ef þú vilt Jíað heldur. — Já, ég skal segja honum það. — Það er eiginlega allt í góðu lagi, ibúðin er vitanlega fullstór. — lda veit hvernig á að taka til í vinnuherberginu hans, láttu liana alveg um J)að. — Mér finnst hún bara vera greind, og hann er orðinn vanur henni. — Og það er ennþá eitt: ég bið þig að misskilja það ekki, en hann talar ógjarnan á undan matnum, heldurðu að þú vildir liafa það í huga? Eg tók alltaf tillit til þess. — Eg vil helzt ekki fara að ræða um það núna, lestin sem ég fer með leggur af stað eftir stutta stund, og ég er ekki enn alveg búin að pakka. — Líttu eftir fötunum hans og minntu hann á að fara til klæðsker- ans, hann á frakka pantaðan, og sjáðu til þess að það verði kynt áfram í svefnherberginu hans, hann sefur alltaf við opinn glugga og það er of kalt. — Að það sé betra fyrir hann að herða líkamann? Nei, það held ég ekki, — en nú verð ég að hætta. — Ég er þér innilega þakklát, Gertrúd, og við skrifumst á öðru hverju. — Vertu blessuð. Hún hringir í annað númer. Anna? Þetta er Júdít, ég er alveg að fara. — Nei, það er ekki um neitt annað að velja, þetta er að verða of erfitt. — Of erfitt! — Já, nei, Fritz vill það ekki, hann veit ekkert ennþá, ég tók mig bara til og pakkaði niður. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.