Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 29
Otti og eymd þriðja ríkisins Sveiattan! Ég ætti líka að þegja. Ef ég elskaði þig, mundi ég þegja. Ég elska þig, það er satt. Réttu mér nærfötin þarna. Þetta eru sparinærföt. Ég mun þurfa á þeim að halda. Ég er 36 ára, ekki of gömul ennþá, en miklar vangaveltur get ég ekki leyft mér lengur. I næsta landi, sem ég sezt að í, má ekki fara eins. Næsti maður, sem ég eignast, verður að mega lialda mér. Og segðu ekki, að þú ætlir að senda peninga, þú veizt að þú getur það ekki. Og þú skalt ekki heldur láta eins og ég verði bara fjórar vikur í burtu. Þetta verða ekki bara fjórar vikur. Þú veizt það og ég veit það líka. Segðu þess vegna ekki: þetta verða aldrei nema fáeinar vikur — á meðan þú réttir mér loðkápuna, sem ég kem ekki til með að nota fyrr en í vetur. Og tölum ekki um ógæfu. Tölum um svívirðu. 0, Fritz! Hún hættir. Það heyrist gengið um dyr. Hún lagar sig lil í hasli. Maður hennar kemur inn. maðurinn: Hvað ertu að gera? Ertu að taka lil? konan: Nei. maðurinn: En af hverju ertu að láta niður? konan: Ég ætla burt. maðurinn: Hvað áttu við? KONAN: Bara það sem hefur borizt í tal milli okkar, að ég færi burt um ííma. Það er ekki beinlinis ánægjulegt hérna lengur. maðurinn: Hvaða vitleysa. konan: A ég þá að vera kyrr? maðurinn: Hvert ætlarðu eiginlega? konan: Til Amsterdam. Bara burt. maðurinn : En þar er enginn, sem þú getur snúið þér til. konan: Nei. maðurinn: Af hverju viltu þá ekki vera hér um kyrrt? Mín vegna þarftu vissulega ekki að fara. konan : Nei. MAÐURINN: Þú veizl að ég hef ekkert breytzt, þú veizt það, Júdít? konan: Já. Hann jaðmar hana að sér. Þau standa hljóð hjá töskunum. MAÐURINN: Og það er ekki af neinu öðru sem þú ferð? konan: Það veiztu. maðurinn: Kannski er það ekki svo vitlaust. Þú þarft að lyfta þér upp. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.