Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 36
Tímarit Máls og menningar lund sem meÖ því móti spillist bara; og Foringinn sem er alltaf að ítreka að æska Þýzkalands sé framtíð Þýzkalands. Eiginlega er Klás Hinrik alls ekki þannig gerður að hann labbi sig bara út og kæri mann. Mér er reglu- lega óglatt. maðurinn: En hefnigjarn er hann. KONAN: Fyrir hvað ælti hann sosum að vilja hefna sín? maðurinn: Það má fjandinn vita, alltaf má finna sér eitthvað til. Kannski fyrir það að ég tók froskinn af honum. konan: En það er komin vika síðan. MAÐURINN: En þannig lagað selur hann á sig. konan: Hvers vegna varstu líka að taka hann af honum? maðurinn: Af því hann veiddi ekki handa honum neinar flugur. Hann svelti hann. KONAN: Hann hefur í rauninni allt of mikið að gera. MAÐURINN: Ekki getur froskurinn gert að ])ví. konan: En hann hefur ekki minnzt á það síðan, og ég var að enda við að gefa honum tíu pfenninga. Hann fær allt sem hann vill. maðurinn: Já, það eru mútur. konan : Hvað áttu við með því? maðurinn: Nú vitanlega segja þeir strax að við höfum reynt að múta honum svo hann þegi. KONAN: Hvað heldurðu sosum að þeir geti gert þér? maðurinn: Hvað sem þeir vilja! Á því eru engin takmörk! Guð minn góður! Og maður á að heita kennari! Eippalandi æskunnar! Eg óttast æskuna! konan: En það liggur þó ekkert fyrir gegn þér? mauðrinn: Eitthvað liggur fyrir gegn öllum. Allir eru grunsamlegir. Það er meira að segja nóg að grunur leiki á að maður sé grunsamlegur. KONAN: En krakki er engan veginn áreiðanlegt vitni. Hann hefur ekki neina hugmynd um hvað hann er að segja. maðurinn: Það segir þú. En hvenær fóru þeir að þurfa á vitnum að halda? KONAN: Eigum við ekki að hugsa okkur um hvað þú hafir getað meint með því sem þú sagðir? Ég á við að hann hefur þá bara misskilið þig. MAÐURINN: Hvað ætli ég hafi sosum getað sagt? Eg er líka búinn að gleyma því. Allt er þetta bölvaðri rigningunni að kenna. Maður kemst í vont skap. Ég er þó sannarlega sá síðasti sem mundi fara að hreyfa mótmælum gegn hinni sálrænu vakningu sem nú á sér stað meðal þýzku þjóðarinnar. Strax í árslok 1032 sagði ég allt saman fyrir. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.