Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 37
Ótti og eymd þriðja ríkisins KONAN: Karl, við megum ekki vera að því að tala um það núna. Við verðum að leggja allt nákvæmlega niður fyrir okkur, og það strax. Við megum engan tíma missa. maðurinn: Ég trúi því ekki á Klás Hinrik. KONAN: Byrjum þá á þessu um Brúna húsið og óþverrann. MAÐURINN: Ég hef alls ekki minnzt á neinn ójrverra. KONAN: Þú sagðir það væri eintómur ójrverri í dagblaðinu og þú ætlaðir að segja því upp. MAÐURINN: Já, í dagblaðinu! En ekki í Brúna húsinu! KONAN: Hefurðu ekki getað sagt að J)ú fordæmdir þennan óþverra í skrúð- húsunum? Og að þú teljir meira en sennilegt að það hafi verið þeir sömu og eru nú fyrir rétti sem hafi á sínum tíma komið á kreik hryllingssögun- um um Brúna húsið og að ekki sé nú allt hreint þar. Og að þeir hefðu betur litið í eigin barm þá strax. Og svo sagðirðu lika við þann litla: láttu útvarpið vera og lestu heldur blaðið, af því að jsað er skoðun J)ín að æska þriðja rikisins eigi að fylgjast opnum augum með því sem er að gerast í kringum hana. maðurinn: Uss, það hjálpar ekki neitt. KONAN: Karl, nú máttu ekki láta hugfallast! Þú verður að vera Jirekmikill eins og Foringinn er alltaf .. . MAÐURINN: Hvernig á ég að ganga fram fyrir réttinn, og í vitnastúkunni stendur mitt eigið hold og blóð og vitnar á móti mér. KONAN: Þannig þarftu nú ekki að líta á það. MAÐURINN: Það var mikið kæruleysi að vera að umgangast Klims-hjónin. konan: En Jjað hefur ekkert komið fyrir Klims. MAÐURINN: Nei, en rannsóknin er J)egar komin vel á veg. KONAN: Ef allir sem einhverntíma hafa fengið rannsókn yfir sig mundu örvænta. maðurinn: Heldurðu að húsverðinum sé í nöp við okkur? KONAN: Ef leitað verður álits hans meinarðu? Hann fékk vindlapakka í afmælisgjöf og nýárspeningarnir voru líka vel úti látnir. MAÐURINN: Gáff-hjónin hérna við hliðina gáfu fimmtán mörk! KONAN: En þau lásu sósíalistablaðið enn 1932, og meira að segja í maí 1933 flögguðu þau með svart-hvít-rauða fánanum! Siminn hrinf'ir. mapurinn: Síminn! 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.