Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 41
Otti og eymd Jjriðja ríkisins kjörorðið! Verkefni okkar er afar erfitt, en það er mikilfenglegasta verk- efni sem til er: að leysa mannkynið undan kúgurum sínum. Þangað til hefur lífið ekkert gildi annað en þá baráttu. Ef við höfum þetta ekki sífellt í minni, þá sekkur allt mannkynið í fen siðleysisins. Þú ert ennþá mjög ungur, en það sakar ekki ef þú hugsar alltaf um það hvorum megin þú átt að skipa þér. Fylgdu þinni stétt, þá hefur faðir þinn ekki til einskis orðið að þola sín hörðu örlög, þvi þau eru ekki mild. Hugsaðu um niömmu þína og systkini þín, þú ert elztur. Þú verður að vera hygginn. Svo kveð ég ykkur öll, þinn elskandi faðir.“ eldri verkamaðurinn: Kannski erum við annars ekki svo fáliðuð. yngri verkamaðurinn: Hvað á að standa í flugritinu sem við gefum út vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar? konan liugsar sig um: Bezt væri ekki nema eitt orð: NEI! Þorsleinn Þorsteinsson þýddi. LÞeir |irír þæltir úr Furcht und Elcnd des Dritlen Rciches, sem liér eru birtir, voru sýiuiir undir leikstjórn Erlings Halldórssonar i Listavöku Hernámsandstæðinga í febróar og marz. — Brecht byrjaði að rita Furclit und Elend árið 1934 og hafði iokið tuttugu og sjö þáttum 1938, og voru þeir prentaðir það ár í Tékkóslóvakíu á kostnað Mahk-Verlags. Só ótgáfa komst þó aidrei ór prentsmiðjunni sökum innrásar Þjóðverja í Tékkóslóvakíu. I öllum síðari ótgáfum eru aðeins tuttugu og fjórir þættir. Atta þessara þátta voru í fyrsta sinni sýndir í París af þýzkum útlagaleikflokki vorið 1938. I þessum þáttum sem sumir eru mjög stuttir, liefur Brecht stuðzt að nokkru leyti við aðferðir verkamannaleikflokka á þriðja áratugi aidarinnar, í Þýzkalandi, Sovétríkjunum og víðar, sem beittu stuttum „heimatilbónum" leikþáttum við pólitíska fræðslu (agit-prop). Við lestur þáttanna, ekki sízt þeirra sem lýsa uppgjöf „hlutlausra“ menntamanna og smáborgara (svo sem Gyðinga- konan og Spœjarinn) gagnvart nazismanum, er vert að hafa í huga að þeir eru samdir meðan sannleikurinn var í banni og flestir sómakærir borgarar töldu villimennsku naz- ismans lögmæta stjórnaraðferð. Gegn þessari blindu, sem vér ættum að kannast vel við á þessum dögum, beitti Brecht þeirri bragðvísi sem hann iýsti meðai annars í greininni Fiinj Schwierigkeiten beim Schrciben der ÍFahrheit, 1934.] 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.