Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 61
Náttúruvernd á Islandi landi. Lög um náttúruvernd, sem voru sett árið 1956, eru einmitt slík- ur lagabálkur. í sumum löndum eru til sérstök lög um þjóðgarða og opin náttúrusvæði fyrir almenning, eða önnur einstök atriði slíkrar náttúru- verndar. I Danmörku og Noregi eru t. d. til svokölluð ,,friluftslov“, úti- vistarlög, sem er sérstakur lagabálk- ur um rétt fólks til aðgangs að nátt- úrunni, jafnvel þó um land í einka- eign sé að ræða, ef það telst ekki ræktað land. Aftur á móti er miklu erfiðara um vik að setja almenn ákvæði um þá náttúruvernd, sem styðst við fjár- hagsleg sjónarmið og fjallar um skyn- samlega nýtingu náttúruauðæfa. Þar þarf að virða hin ýmsu náttúruauð- æfi hverju sinni, hversu takmarka skuli nýtingu þeirra og eftir hvaða reglum skuli farið, eða hvernig stuðla beri að eðlilegri nýtingu. Þessvegna eru í flestum löndum sérstök lög urn hina ýmsu þætti slíkrar verndunar náttúruauðæfa og er svo einnig hér á landi. Elzlu náttúruverndarákvæði, sem enn eru I gildi hér á landi, eru einmitt af þessum toga spunnin, en það munu vera nokkur ákvæði um selalátur, lagnir og eggver úr tilskip- un um veiði á íslandi frá 1849. Nú verða talin hér helztu íslenzk sérlög um hina ýmsu þætti náttúru- verndar, og rakin lítilsháttar saga þeirra og endað á hinum almennu lögum um náttúruvernd. Árið 1894 voru sett lög um samþykktir til að friða skóg og mel, þar sem sýslu- nefndum var veitt vald til að gera samþykktir um friðun á skógum og mel á þann hátt, sem lögin kváðu nánar á um. Árið eftir voru svo sam- þykkt sérstök lög til að gera sam- þykktir um hindrun sandfoks og sandgræðslu, þar sem sýslunefndum var veitt vald til að gera samþykktir um hindrun sandfoks og um sand- græðslu þar sem þeirra væri þörf í heilum sýslum, eða nokkrum hluta þeirra. Sandfok var þá mikil plága í sumum sýslum, einkum Rangár- vallasýslu, og ýmsir menn höfðu gert lilraunir til að hefta það og komizt að raun um, að það myndi hægt með réttum aðferðum. Árið 1907 voru sett lög um skógrækt og varnir gegn upp- blæstri lands, þar sem kveðið var svo á, að hefja skyldi skógrækt með því markmiði að friða og bæta skóga þá og skógarleifar, sem enn voru til hér á landi, rækta nýjan skóg og leið- beina landsmönnum í þeim efnum. I sambandi við það skyldi leggja stund á varnir gegn uppblæstri lands og sandfoki, þar sem því yrði kornið við. Samkvæmt lögum þessum skyldi skipaður skógræktarstjóri, sem einn- ig hefði á hendi forstjórn þeirra op- inberu ráðstafana, sem gerðar yrðu til að varna sandfoki. Árið 1914 var forstjórn sandgræðslumála tekin und- an embætti skógræktarstjóra og falin Búnaðarfélagi Íslands og árið 1923 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.