Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 68
Tímarit Máls og menningar anzi erfitt um allt eftirlit. Sum olíu- félög erlendis hafa nú fundiö upp aÖ- ferðir til að eyða úrgangsolíu, sem aðallega fellur til úr olíuflutninga- skipum, svo nú þarf ekki lengur að fleygja henni í sjóinn úti á höfum, þó það sé enn gert, og valdi þar spjöllum á dýralífi og sjávargróðri. Einkum verða þó slík spjöll áþreifan- leg þegar vindur og straumar hera þessa úrgangsolíu, sem auðvitað flýt- ur á yfirborðinu, upp að ströndum þar sem hún getur legið lengri tíma mönnum til ama og dýrum til fjör- tj óns. Ifér á landi hefur sá ósiður lengi viðgengizt að fleygja öllum úrgangi, jafnt sorpi sem öðru sem til fellur, beint i sjóinn eða í fjörurnar. Þó sh'kt sé ekki að jafnaði nú orðið gert inni í bæjum og þorpum, þá ber sjór- inn þennan úrgang um allt og dreifir honum um fjörur, þar sem hann ligg- ur svo ölluni til ama og leiðinda. Slík óhreinkun sjávar og stranda af völd- um sorps er miklu alvarlegra mál hér en óhreinkun af völdum olíu og er löngu orðin brýn nauðsyn að sett verði ströng lagaákvæði um, að öllu sorpi og öðrum eyðanlegum úrgangi verði eytt, en þessu ekki fleygt í sjó- inn eða á víðavang. Ég hef grun um, að heilbrigðislög og samþykktir hafi ekki nógu ákveðin fyrirmæli um þetta, en séu þau til, þá er þeim ekki alls staðar framfylgt og úr því þarf að bæta. 1 nágrannalöndum okkar hafa augu manna nú opnazt fyrir því, að sjórinn við sumar baðstrendur er því miður ekki eins hreinn og skyldi sökum mengunar af frárennsli stór- borga. Eyrarsund er t. d. orðið mjög mengað, en ekki veit ég hvort sjórinn hér í Nauthólsvíkinni hefur verið at- hugaður, þó ástæða væri til þess, þar sem frárennslisæðar liggja út í Foss- vog. Náttúruverndarlögin, eða lög um náttúruvernd nr. 48, eins og þau heita fullu nafni, voru sett 7. apríl 1956 og eru því nærri 11 ára gömul, en smábreyting var gerð á þeim árið 1963. Samkvæmt I. kafla laganna er heimilt að friðlýsa sérstæðar nátlúru- myndanir, svo sem fossa, gígi, hella, dranga, fundarstaði, steingervinga og sjaldgæfa steina o. fl., sem mikilvægt er að varðveita. Slíkar friðlýstar náttúrumyndanir nefnast náttúru- vætti. Þá er einnig heimilt að frið- Iýsa dýra- og plöntutegundir, sem miklu skiptir að ekki sé raskað, fækk- að eða útrýmt. Landsvæði, sem mik- ilvægt er að varðveita sakir sérstæðs gróðurfars eða dýralífs má einnig friðlýsa og nefnast þau friðlönd. Loks er heimilt að friðlýsa landsvæði, sem eru ríkiseign og sérstæð eru um landslag, gróðurfar eða dýralíf, í því skyni að varðveita þau með náttúru- fari sínu og leyfa almenningi aðgang að þeim. Ennfremur er heimilt að taka lönd manna eignarnámi í þessu skytii. Svæði, sem friðlýst eru í þess- 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.