Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 70
Tímarit Máls og menningar skipar menntamálaráðherra án til- nefningar. Aðrir kaflar laganna fjalla síðan um úrlausn og meðferð nátt- úruverndarmála, almenn ákvæði o. fl. Náttúruverndarnefndir geta átt frumkvæði að friðlýsingum og leyst úr ýmsum málum, sem undir Jsær eru borin, en ýmsar úrlausnir náttúru- verndar öðlast ekki fullnaðargildi nema náttúruverndarráð staðfesti Jaær. Náttúruverndarráð skal vera menntamálaráðuneyti til aðstoðar um öll efni er varða náttúruvernd. Það skal kynna sér eftir föngum náttúru- minjar, sem ástæða er til að friðlýsa, og semja síðan skrá yfir þær í sam- vinnu við náttúruverndarnefndir og fleiri aðila, sem áhuga kunna að hafa á þeim málum, Náttúruverndarráð getur sjálft átt frumkvæði að því að stofna til náttúruverndarmáls, en fjallar auk þess um úrlausnir nátt- úruverndarnefnda og önnur mál, sem því kunna að berast. Ákvarðanir náttúruverndarráðs um friðlýsingu landsvæða sem friðlanda eða þjóð- vanga koma ekki til framkvæmda fyrr en menntamálaráðuneytið hefur sam- þykkt hana. Fullnaðarúrlausnir um náttúruverndaraðgerðir eru svo birt- ar í Lögbirtingarblaði og skulu tald- ar mönnum kunnar frá birtingar- degi. Nú verður rakið lauslega hvernig framkvæmd þessara laga hefur verið og getið um starfsemi náttúruvernd- arnefnda og náttúruverndarráðs og þær friðlýsingar, sem hafa verið gerðar. Náttúruverndarnefndir voru skip- aðar samkvæmt lögunum í öllum sýsl- um og flestum kaupstöðum landsins en hafa, skemmst frá að segja, starf- að mj ög lítið, svo ekki sé meira sagt. Mér er til efs að sumar þeirra hafi haldið fundi árlega, hvað þá oftar, enda eru þau ekki mörg málin, sem náttúruverndarráði hafa borizt frá náttúruverndarnefndum. Það er ekki gott að segja, hvað veldur þessari tregðu, en sennilegast þykir mér, að Jæss hafi ekki verið gætt sem skyldi að skipa í nefndirnar menn með skilning og áhuga á náttúruverndar- málum, og svo er heldur ekki víst að allir formenn náttúruverndarnefnda, þ. e. sýslumenn og bæjarfógetar, séu jafn áhugasamir um þessi mál. Náttúruverndarráð hefur starfað nokkuð reglulega og haldið fjölda funda síðan það var sett á laggirnar. Það hefur fengið til umsagnar ýmis mál frá Alþingi og ríkisstjórn, því hafa borizt ýmis erindi önnur víðs vegar af landinu, þó fæst af þeim hafi verið frá náttúruverndarnefndum, það hefur verið reynt að afgreiða þau eftir mætti. Ráðið hefur haft til meðferðar ýmis friðunarmál og hafa nokkur þeirra hlotið fullnaðarúr- lausn og öðlast gildi. Dropsteins- myndanir í hellum landsins voru frið- lýstar 1958. Eldey út af Reykjanesi, sem hafði verið friðuð samkvæmt sér- 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.