Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 77
Bergsleinn Jónsson Fyrstu íslenzku tímaritin II Islenzkir höjundar gömlu félagsrilanna Arngrímur Jónsson (ca. 1725—?) lögsagn- ari og lögréttumaður. í 12. bindi: „Um Fisk-hclgi“, bls. 216— 226. Foreldrar lians voru hjónin Jón Jónsson bóndi á Brekkulæk (eða Bretalæk) í Mið- firði og Signý Jónsdóttir. Um eitt skeið bjó hann í Kirkjuhvammi en síðast á Auð- unarstöðum í Víðidal. Var lögsagnari Bjarna Halldórssonar sýslumanns á Þing- eyrum 1765—73 og gegndi embættinu frá láti Bjarna þangað til næsti sýslumaður tók við. „Talinn skýr inaður."1 Kvæntur Guðrúnu Pálsdóttur frá Broddanesi. (1) (2) (3) Bencdikl Jónsson Gröndal (13. nóv. 1760 eða 1762—30. júlí 1825), yfirdómari. í 8. bindi: „Avísan um hina beztu ad- ferd at setia Bólu á Islandi, úr Dönsku út- lögd ... (1—25 bls.)“. „Um Pottösku-brennu af Siáfarþángi, úr Dönsku útlagt ... (231—239)“. — Höfund- ur var Miiller laborant. í 9. bindi: „Avísun til at bleikia Lérept á Islandi, snúit af dönsku ... (bls. 144— 159).“ „Tilraun uin Gáfna-Próf; snúit af þýzku ... (bls. 231—262).“ — Ilöfundur Chr. Garve prófessor í Leipzig. I 10. bindi: „Musteri mannordsins af Alexander Pope, snúit... (285—312).“ í 11. bindi: „Um Húsblas (bls. 186— 192), skrifat af Hra. Justitsrádi og Labór- ant H. J. Miiller, og snúit ...“ „Musteri mannordsins" etc. (bls. 279— 288). I 15. bindi: „Musteri Mannordsins af Alexander Pope ... snúit á Islcndsku ... (275—282).“ Fæddur í Vogum við Mývatn, sonur hjón- anna sr. Jóns Þórarinssonar og Helgu Tóm- asdóttur. Brautskráður úr Ilólaskóla 1781, síðan skrifari lijá Olafi Stefánssyni amt- manni. Við laganám í háskólanum í Kaup- mannahöfn 1786—91, er hann lauk prófi snemma sumars. Varð þá varalögmaður en reglulegur lögmaður sunnan og austan í janúarmánuði 1800, liinn síðasti i því embætti, því að hinn 11. júlímánaðar sama ár var landsyfirrétturinn stofnaður í stað dómþingsins við Oxará (lögmannsdóms og yfirdóms). Varð hann þá fyrri yfirdómari. — Bjó á skák af Nesi við Seltjörn 1798— 1811 en upp frá því í Reykjavík, ávallt við mjög þröngan efnahag. Lamaðist snennna á heilsu og fékk lausn frá embætti stimarið 1817. Kvæntur Þuríði Ólafsdóttur frá Frostastöðum í Skagafirði, systur Ólafs prófessors á Kóngsbergi. Bcnedikt “... var hinn mesti gáfumaður og helzta skáld sinn- ar tíðar."1 (1) (4) (5) (6) Bjarni Einarsson (1746—3. maí 1799) sýslumaður. í 3. bindi: „Um Terraneufs- og Klipp- fisks-verkun ... (1—27 bl.)“. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.