Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 85
hjónanna Þorláks Guðmundssonar þá prests og Guðrúnar Tómasdóttur. Var í Skálholtsskóla 1760—63, síðan skrifari amtmannanna Magnúsar Gíslasonar og 01- afs Stefánssonar til 1768 er hann vígðist prestnr til Saurbæjarþinga. Missti hempuna 1770 sökum barneignar. Var síðan skrifari sýslumanna og loks hjá Bjarna Pálssyni landlækni til 1772 er hann fékk uppreisn. Fékk þá Stað í Grunnavík, en missti að ári liðnu aftur hempuna fyrir ítrekað barn- eignabrot með sömu konu og áður. Mein- aði faðir hennar þeim hjúskap. — Síðan var Jón um skeið aðstoðarmaður í prent- verkinu í Hrappsey og 1777—88 hjó hann í Galtardal á Fellsströnd. Loks fékk hann hempuna á ný, og haustið 1788 var lionum veitt Bægisá. Var þar síðan prestur til ævi- loka. — Jón var tvímælalaust fremsta skáld lslendinga um sína daga. Liggur eftir hann margt ljóða og þýðinga, sumt prentað að honum lífs og liðnum. Þess ber að geta að hann mun nær einvörðungu hafa þýtt úr dönsku, þar á meðal eftir Milton, en í þann tíð var enskukunnátta heldur fágæt utan enskumælandi landa. Paradísarmissi þýddi Jón eftir danskri þýðingu dr. Schön- heyders. — Kvæntur var hann Margréti Bogadóttur frá Hrappsey, en þau slitu sam- vistir er hann fór norður að Bægisá. (1) (14) (15) Magnús Ketilsson (29. jan. 1732—18. júlí 1803) sýslumaður. I 4. bindi: „Um Omaga-framfæri ... (112—136 bls.)“. í 7. bindi: „Nockrar Athugasemdir vid Sveitabóndann [þ. e. ritgerð Skúla Magn- ússonar] ... fiórda Bindini, 137 bls. ... (65—112 bls.)“. I 12. bindi: „Um Innilegu Búfiár á sumrin ... (blads. 1 til 47)“. Æviatriði Magnúsar voru rakin er getið var Mánaðartíðinda. Fyrstu íslenzku tímaritin II Magnús Stephensen (27. des. 1762—17. marz 1833) dómstjóri. I 3. bindi: „Um Meteora, edr Vedráttu- far, Loptsiónir og adra náttúrliga tilburdi á sió og landi ... (122—192 bl.)“. Fæddur á Leirá, sonur Olafs Stefánsson- ar síðar stiftamtmanns og konu hans Sig- ríðar dóttur Magnúsar Gíslasonar amt- manns. Nam í heimaskóla og lauk stúdcnts- prófi hjá mági sínum Ilannesi Finnssyni biskupi 1779. Hélt áfram námi hjá Hannesi til 1781 en fór þá í háskólann í Kaup- mannahöfn. Stundaði af miklu kappi fjöl- breylt nám innan skóla og utan; lögfræði- próf 1788, varð þá strax varalögmaður og ári síðar reglulegur lögmaður norðan og vestan. Frá stofnun landsyfirréttarins sum- arið 1800 og til dauðadags var liann dóm- stjóri. Naut mikillar stjórnarhylli framan af ævi, en hún þvarr til muna eftir Jörgen- sens-ævintýrið. Leitun mun á mætari fs- lendingi en Magnús var, þótt löngum hafi verið deildar meiningar um hann og störf hans og mörgum liafi allt til þessa veitzt örðngt að unna honum sannmælis. Olli því sjálfsagt mest rómantísk viðhorf næstu kynslóðar á eftir honum og erjur sem liann stóð í við marga samtímamenn sína. — Frá 1796 réð hann yfir einu prentsmiðj- unni í landinu og Landsuppfræðingarfélag- inu. Var í senn stórvirkur höfundur og út- gefandi bóka, bæklinga og tímarita. Bjó fyrst á Leirá, þá á Innrahólmi og loks frá 1813 í Viðey. Kvæntur Guðrúnu Vigfús- dóttur Schevings sýslumanns. (1) (4) (5) (16) (17) (18) Marlcús Eyjóljsson (28. okt. 1748—12. jan. 1830) prestur. í 2. bindi: „Um Hey-annir (57—72 bl.)“. Sonur Eyjólfs Jónssonar á Skerðings- stöðum í Hvammssveit og fyrri konu hans Katrínar Hafliðadóttur frá Hrepphólum. Var fyrst í heimaskóla en í Skálholtsskóla 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.