Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 87
 og veidibrellur Marstrendínga austr á Sví- þiódu, medr samanburdi þesskonar báta og hinna á Jótlanz-Skaga, ít. þeirra Nord- ameríkanísku og Islenzku ... (173—194 bll)“. 1 3. bindi: „Lítilfiörligt ágrip um ála- veidar ... (205—15 bl.)“. í 7. bindi: „Um Botnvodir ... (205—- 209 bls.)“. í 8. bindi: „Nockr Ord um þá nýbyriudu Fríhöndlun á Islandi ... (151—-162 bls.)“. — „Um Gras-tegundir og fódr á Islandi... (193—213 bls.)“. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Jóns- son lögsagnari á Eyri í Seyðisfirði vestra og Guðrún Árnadóltir frá Hvítadal. Var í Skálholtsskóla 1761—65; fór þá til há- skólans og lauk þar baccalaureusprófi í heimspeki sumarið 1768. Kom með Ilrapps- eyjarprentsmiðjuna til íslands 1773, en hann var upphafsmaður hennar. Vegna mis- klíðar við meðeigendurna fór hann samt brátt þaðan, eða 1774, en síðan ferðaðist hann um ísland með styrk frá stjórninni. Frá þeim ferðum stafar ferðabók lians — Ökonomisk Reise — sem nýlega var þýdd og gefin út á íslenzku, en upphaflega kom hún út á dönsku 1780. — Árið 1779 varð hann tollheimtumaður á Skagen á Jótlandi en síðar í Mariager. Var kammersecretari að nafnból. Eftir hann er heilmikið prent- að, bæði á íslenzku og dönsku. Átti danska konu, og launbörn átti hann á Islandi. (1) (4) (20) ÓlajiLT Ólafsson (Olavsen) (25. des. 1753 —20. jan. 1832) prófessor. í 1. bindi: „Um Lagvad ... (76—86 bl.)“. í 3. bindi: „Um Fugla-veidina vid Dráng- ey i Skagafirdi ... (216—229 bl.)“. í 6. bindi: „Um Lax-veidina vid Hellu- foss f Drams-elfunni í Norvegi ... (175— 186 bls.)“. — Er með myndum. f'yrstu. íslenzku timaritin H — „Um nockrar Lím-tegundir ... (234— 248 bls.)“. í 10. bindi: „Um Liáa-dengslu ... (149 —160)“. í 11. bindi: „Um pottösku sudu af ösku- haugum, og af henni at giöra sápu (bls. 170—185)“. I 12. bindi: „Um Matar-tilbúníng af Miólk, Fiski og Kiöti á Islandi med Vid- bætir um Ol-brugg og Braud-bakstur ... (bls. 173—215)“. Fæddur á Þverá í Blönduhlíð, sonur hjónanna Ólafs Jónssonar síðast bónda á Frostastöðum í Skagafirði og Kristínar Björnsdóttir. Brautskráður úr Hólaskóla 1773; síðan um hrfð skrifarí hjá Ólafi Stefánssyni amtmanni. Lauk lögfræðiprófi 1782, en samtímis hafði hann stundað nám í listaháskólanum og tvívegis fengið þar heiðurspening fyrir húsateikningar. Varð 1784 kennari í teikningu og lektor í stærð- fræði í námuskólanum á Kóngsbergi í Nor- egi; 1787 varð hann einnig kennari í lög- fræði og 1794 hlaut hann prófessorsnafn- bót. Skólinn á Kóngsbergi var lagður nið- ur 1814 en Ólafur hélt embættum og trún- aðarstörfum til 1822. Var um skeið stór- þingsmaður og 1818 færði hann konungi Svíþjóðar og Noregs, Karli Jóhanni (Berna- dotte) latneskt heillaóskakvæði. Varð fyrir vikið Vasaorðuriddari og þá að auki gull- dósir að gjöf hjá kóngi. Margt er til skrif- að og prentað eftir Ólaf. — Var tvíkvæntur og báðar konurnar erlendar. (1) (4) (5) (21) Olajur Stefánsson (Stephensen) (3. maí 1732—11. nóvember 1812) síðast stiftamt- maður. í 4. bindi: „Um Ædar-varp ... (208— 233).“ I 5. bindi: „Um Gagnsmuni af Saudfé, med töblu yfir Fiárfiölgunina ... (66—- 114)“. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.