Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 89
Vigur. Páll dó í tjaldi sínu á Þingvelli. (1) (4) (23) Sigurður Pétursson (26. apríl 1759—6. apríi 1827) skáld og sýsluniaður. I 1. bindi: „Um Aburd og Mykiu ... 1192—200 bl.)“. Fæddur á Ketilsstöðum á Völlum, sonur Péturs Þorsteinssonar sýslumanns og fyrri konu hans Þórunnar Guðmundsdóttur frá Kolfreyjustað. — I stað þess að senda son sinn í annan livorn stólskólann að íslenzk- um liætti fór Pétur sýslumaðiir með Sigurð utan 1774 og kom honum í latínuskóia í Hróarskeldu. Lauk hann þar stúdentsprófi 1779, fór síðan í háskólann, tók heimspeki- próf 1780, málfræðipróf (philologicum) 1782 og lögfræðipróf 1788. Þá hafði hann átt lengri útivist en flestir aðrir jafnaldrar lians íslenzkir svo að við húið var að hann ílentist ytra. En Sigurður hélt strax til Islands að loknu lagaprófi. Varð héraðs- dómari í Gullbringusýslu og sýslumaður í Kjósarsýslu 1789 og lögreglustjóri í Reykja- vík 1790. I æsku hafði hann verið sérlega hraustur, styrkur vel og glíminn. En snemma kenndi hann fótarmeins sem bag- aði hann illa. Fékk hann af þeini sökum lausn frá embætti með eftirlaunum árið 1803. Hann var ókvæntur og barnlaus og bjó lengst af á heimili vinar síns Geirs biskups Vídalíns. Sigurður var eitt bezta skáld síns tíma, orti m. a. Stellurímur og skrifaði tvö leikrit, Hrólf og Narfa, fyrir skólapilta í Reykjavíkurskólanum eldri. (1) (2) (4) (5) (24) SigurSur Þorsleinsson (21. ág. 1714— 1794) gullsmiður. I 1. bindi: „Um góda og varanlcga Gyll- íngu ... (20—25 bl.)“. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Sigurðsson sýslumaður á Víðivöllum í Fljótsdal og Björg Pálsdóttir frá Goðdöl- Fyrstu íslcnzku timaritin II um. Var hann því albróðir Péturs sýslu- manns á Ketilsstöðum og föðurbróðir Sig- urðar skálds og sýslumanns. Fluttist ungur til Danmerkur og gerðist þar mikilsmetinn iðnmeistari, en þeir voru með áhrifamestu mönnum borgarastéttarinnar fyrir daga stóriðnaðarins. Fékkst eitthvað við útgáfu íslenzkra guðsorðabóka í Danmörku í fé- lagi við Pétur bróður sinn. — Kvænlur danskri konu, dóttur Ottesens Islands- kaupmanns og var sonur þcirra dr. med. og prófessor á Kóngsbergi. (1) Skúli Magnússon (12. des. 1711—9. nóv. 1794) landfógeti. í 4. bindi: „Sveita-bóndi ... (137—207 bls.)“. í 5. bindi: „Fyrsti Vidbætir til Sveita- bóndans ... (143—189 bls.)“. í 6. bindi: „Um Trévöxt á Islandi ... (97—116 bls.)“. — „Annar Vidbætir til Sveita-bóndans ... um Samjöfnud á Fialla-grösum og Káli med og móti Miöli til drýginda ... (152— 174 bls.)“. Fæddur í Keldunesi, foreldrar Magnús Einarsson lengst prestur á Húsavík og kona hans Oddný Jónsdóttir. Nam í heima- skóla og var hrautskráður af stjúpföður sínum, sr. Þorleifi Skaftasyni í Múla árið 1731. Var nokkur sumur skrifari hjá Bene- dikt Þorsteinssyni lögmanni. Fór 1732 til háskólanáms og lagði stund á lögfræði. Lauk ekki prófi en fékk samt 1734 veitingu fyrir Austur-Skaftafellssýslu, einni rýruslu sýslu landsins; bjó þá í Bjarnanesi. Hegra- nessýslu (þ. e. Skagafjörð) fékk hann 1737 og liélt til ársloka 1749, er hann varð land- fógeti. í Skagafirði bjó liann á Hofi á Höfðaströnd, Gröf og frá 1741 á Okrum. Frá 1751 og til dauðadags bjó hann i Viðey. — Ævi Skúla og störf, dugnaður hans, áhugi og kapp, sigrar hans og ósigr- ar, allt er þetta kunnara en svo að hér 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.