Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 91
Fyr.stu íslcnzku tímaritin II Espólíns sýslumanns. — Árin 1768—70 nam liann í heimaskóla hjá Finni Jónssyni biskupi, síðan fór hann utan og lauk stúd- entsprófi í Kaupmannahöfn hjá Hannesi Finnssyni sumarið 1771. Lögfræðipróf 1776; vann síðan um [iriggja ára skeið í rentukammeri en var í fehrúarmánuði 1779 skipaður varalögmaður norðan og vestan. Samtímis fékk hann styrk til að kynna sér búnað í Noregi og Svíþjóð. Lög- maður varð hann 1782 og ári síðar amt- maður í Norður- og Austuramti. Lét af lögmannsdæmi 1789 en var amtmaður til dauðadags. Fjölmörgum öðrum trúnaðar- störfum gegndi hann að auki lengur cða skemur. „Hann var gáfu- og lærdómsmaður mikill, cinn liinn helzti umbótamaður landsins; liggja frá honum ýinsar tillögur í þcssu efni í söfnum."1 Þá má segja að Stefán liafi mótað þá liefð sem upp frá því liélzt uin amtmenn nyrðra — að lilut- ast til um ýmiss konar nýmæli og endur- bætur í búskaparháttum. — Kvæntur Ragn- heiði Vigfúsdóttur Schevings sýslumanns, og áttu þau fjölda barna sem upp komust. Hafa margir niðjar þeirra í karllegg kallað sig Thorarensen. Bjuggu á Möðruvöllum í Ilörgárdal. (1) (4) (5) (22) (27) Sveinn Pálsson (25. apríl 1762—24. apríl 1840) læknir. 1 9. bindi: „Um Kalkverkun af Jördu og Steini, med litlum vidbæti um tilbúníng Skéliakalks, samanlesit úr dönskum, þýdsk- um og ödrum skrifum ... (bls. 91—143).“ — „Um Ilúsblas cda adferd at giöra Sund- magalím ... (bls. 160—176).“ — „Registr yfir Islenzk Siúkdóma nöfn ... (bls. 177—230).“ í 10. bindi: „Registr yfir íslenzk Siúk- dómanöín ... framhaldit og til lykla leidt (bls. 1 til 60).“ — „Rit um Sápusudu ... (124—148).“ — „Prófessor Thorben Bergmanns Rit: um þá organisku hluti á jardarhncttinum, snú- it ... (175—264).“ í 13. bindi: „Nidurlag af Dr. Anthon Friderich Biischings Undirvísun í Náttúru- históríunni, íslendskad ... (1—84 blads.).“ Foreldrar Sveins voru lijónin Páll Sveins- son gullsmiður á Steinsstöðum í Tungu- sveit og Guðrún Jónsdóttir frá Okrum. Var í Ilólaskóla en brautskráðist úr heimaskóla hjá Hálfdani Einarssyni skólameistara. Slundaði nám hjá Jóni Sveinssyni land- lækni, fékk hjá honum námsvottorð og fór 1787 í háskólann. Lagði þar stund á lækn- isfræði og náttúrufræði. Lauk prófi í nátt- úrufræði sumarið 1791 og 1791—95 ferð- aðist hann um Island fyrir danska náttúru- fræðifélagið og sendi því skýrslur um at- huganir sínar. Hóf búskap að Skála undir Eyjafjöllum 1796; 1797—1809 bjó liann á Kotmúla í Fljótshlíð en upp frá því í Vík í Mýrdal. Var frá 4. októbermánaðar 1799 héraðslæknir á Suðurlandi austan Þjórsár þangað til hann fékk lausn síðla árs 1833. Fjölmargt er til prentað eftir Svein um náltúrufræði, læknisfræði og ævisögur, og ýmislegt óprentað, þýtt og frumsamið. Ilann var kvæntur Þórunni dótlur Bjarna Pálssonar landlæknis. (1) (4) (12) (28) (29) SœmunJur Magnússon llólm (1749—5. apríl 1821) prestur. 1 1. bindi: „Um Melinn eda Villukornil í Skaptafells-sýslu ... (26—60 bl.)“. í 2. bindi: „Um Meltakit í Skaptafells- sýslu vestri ... (139—167 bl.)“. Fæddur í Hólmaseli í Meðallandi, sonur hjónanna Magnúsar Guðmundssonar bónda þar og Guðleifar Sæmundsdóttur frá Steig í Mýrdal. Brautskráður frá Skálholtsskóla 1771; varð ári síðar djákn á Kirkjubæjar- klaustri. Fór 1774 til háskólans í Kaup- mannahöfn og lauk þar heimspekiprófi 1776 en guðfræðiprófi ekki fyrr en 1783. 6 TMM 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.