Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar liuns liafa hins veaar ekki staðizt timans tönn. Um skeið var hann þingmaður, enda lengi launaður áróðursmaður af flokki wigga. (1) Anakreon (dáinn um eða eflir 495 f. Kr., sennilega sem næst hálfníræður að aldri), grískt íornskáld. 1 9. hindi: „Fáeinar útleggíngar í liód- um.“ Þar á meðal er eitt erindi: „Ana- kreons XXXIVda Oda.“ — Þýðanda er ckki getið. Anakreon var frá Þeos en eyddi ævi sinni mest hjá höfðingjum í Abdera, Samos og Aþcnu. Var hann urn skeið á snærum llippiasar og Hipparkosar, sona Peisistra- tosar tyranns. Fátt liefur varðvcitzt af Ijóð- uni Anakreons, en í fornöld var hann róm- aður fyrir ljóðræn og formfögur smákvæði. Umfram allt var hann skáld lífsnaulnanna, konur og vín voru kærustu yrkisefni hans. (3) (4) Jens (Immanuel) Uaggesen (1764— 1826), danskt skáld. í 10. bindi: „Baggesens Vísa. (Det var en Tid da jeg var.)“ — Bls. 277—78. Snúið aí ónefndum rilara. Baggesen var eitt lielzla skáld Dana á átjándu öld, mikilvirkur nijög og að minnsta kosti með köflum geysivinsæll. (1) Thorbern Olof llergmann (1735—84), sænskur náttúru- og efnafræðingur. I 10. bindi: „Próf. Thorbern Bergmanns Rit um þá organisku edr lifandi hluti á Jardarhnettinum, snúit á Islenzku af Sveini Paulssyni." (bls. 175—264). Bergmann var einn hinna mörgu íráhæru náttúruvísindamanna Svía á átjándu öld. Telja þeir liann cinkum nierkan brautryðj- anda á sviði lífrænnar efnafræði. (5) (6) Jacob Christian Bie (1738—98), norskur rithöfundur og ævintýramaður. 1 8. hindi: „Utleggíng af J. C. Bies Æfintýri um Morguns, Middegis og Aptans Stundirnar." („Fabel om Morgenröden, Middagen og Aítenen ...“) — Þýðandi Jón Jónsson (Johnsoníus). Bie þessi virðist liafa verið hinn mesti vandræðagripur, átti mest alla ævi sína í útistöðum við samborgara sína og stjórnar- völd. Liíði í Noregi mest á tækifærisskáld- skap, fluttist síðan til Danmerkur og naut þar liins skammvinna prentfrelsis Struens- ees. Síðar lenti hann í fangelsi fyrir meið- yrði um „heiðvirðar jómfrúr“, flutt af prédikunarstóli, flæmdist síðan til Indlands og víðar og lifði í hálfgerðu volæði, sér og öðrum til sífelldrar skapraunar að því er séð verður. Er Bie óneitanlega kynlegur rcki á fjörur hins ærukæra Johnsoníusar og annarra góðhorgara Lærdómslistafélags- ins. (1) (7) Jens Lassen Busch (1747—1822), dansk- nr Islandskaupmaður. í 4. bindi: „Undirvísan um helri lland- qvarnar tilbúníng, enn þann almenna, sem kominn er á Island, ritud af Kaupmannin- um Jens Lassen Busch (283—88 bls.).“ — Þýðanda ekki gctið. Busch var sjálenzkur prestssonur. Arið 1763 réðsl liann til verzlunarstarfa á Is- landi og fór þangað árlega til 1770, er liann réðst bókhaldari hjá innréttingunum í Reykjavík. Frá 1788 rak hann Bcrufjarðar- verzlun frá Kaupmannahöfn. Eftir liann er bæklingur einn: „Nogle Oplysninger og Anmærkninger over Islands Ansögning til Kongen," Kbh. 1797. Var þar snúizt gegn Almennu hænarskránni frá 1795, en hún var mikill þyrnir í augum kaupmanna. (8) Anton Friderich Biisching (1724—93), þýzkur landfræðingur og prófessor. í 1., 2., 3., 5., 10. og 13. bindi birtust þættir „Náttúru-historíunnar" eftir dr. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.