Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 106

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 106
Timaril Máls og menningar sízt notið vinsælda í Vestur-Eviópu fyrir söguna af Serjoza, sem er ltlýleg og oft ganian- söm lýsing á ungum dreng sem er að byrja að sjá heiminn. — Loks kont út fimmta bindi Jóhanns Kristójcrs eftir Romain Rolland (9. og 10. bók frumútgáfunnar), og er þar með lokið útgáfu þessa mikla verks, sem hefur getið sér vinsældir á Islandi ekki síður en annarsslaðar, eins og bezt sést á því að þegar þelta Tímaritshefti fer í prentun cru aðeins eftir fáein eintök óseld af fyrstu bindunum. Nú er því ráðlegt fyrir félagsmenn sem ekki ltafa keypt öll bindin jafnóðum, að bæta í skörðin áður en það er um seinan. Sjöunda befti myndlistarflokks Máls og ntenningar er nú í undirbúningi og kentur að líkindum í liaust. Fjallar ]tað um Paul Gattguin. Ekki liefttr verið tekin ftillnaðarákvörðun um þriðju félagsbók ársins, en þess skal getið að nú í liaust er í ráði að koma út nýrri útgáfu á tveimur fyrstu bindiim Mannkynssögu Máls og menningar, sem Asgcir Hjartar- son er höfundur að. Verða þessi tvö bindi nú gefin út í einti iagi. Geta þá þeir félags- menn sem það vilja tekið þetta mannkynssögubindi í stað annarrar af aðalbókunum. Nánar verður skýrt frá úlgáfubókuin þessa árs í næsta liefti Tímaritsins. Árgjald Máls og menningar er nú eins og í fyrra 550 krónur. Frá Siríðsglæpadómstáliiiiw Stríðsglæpadóinstóll sá sem Bertrand Russcl á frumkvæði að á að liefja störf seinl í apríl enda þótt ýnisuin ráðtim liafi verið beilt til að hindra að liann gæti tekið til slarfa. Undanfarna mánuði hefur staðið yfir víðtæk gagnasöfnun, meðal annars liafa verið sendar rannsóknarnefndir til Víetnam. Hlutverk ncfndanna var að rannsaka aðferðir Bandaríkjainanna í lofthernaðinum gegn Norður-Víetnam og sérstaklega hvort árásirnar bcindust að óbreyttum borgurum eða að hernaðarlegum skotmörkum, hvort vopnin sem notuð eru væru frekar ætluð til að myrða fólk eða eyðilcggja steinsteypu og stál. Raunar cr heiminuin sinám saman að verða Ijóst hvcrsu risavaxin lygi liefur verið fólgin í þeirri staðhæfingu Bandaríkjaforseta og hjálparkokka hans að bandaríski flugherinn leitaðist umfram allt við að þyrma lífi óbreyttra borgara í árásunt sínum. Hitt er sönnu nær að Bandaríkin reka algjört hermdarstríð bæði í Suður- og Norður-Víetnam, sem miðar fyrst og fremst að því að slátra óbreyttum borgurum, eyða skólum, sjúkrahúsum, sveitaþorpum, ökrum og skógum. Þelta liefur smámsaman komið í Ijós fyrir tilstuðlan ýmissa óháðra athugcnda í Víetnam, og á sjálfsagt eftir að sannast enn betur þegar stríðsglæparéttar- liöldin hefjast. Naumasl verður lögð á það of mikil áherzla hverja þýðingu stríðsglæpa- dómstóllinn getur haft. Akveðin tegund „friðarboðenda" liefur látið að því liggja að réttarhöldin séu varhugaverð: sannleikann um Víetnam-stríðið megi ekki segja því að það muni espa Bandaríkjastjórn enn frekar og tefja fyrir friðarumleitunum. Þessir menn álíta sem sé að þögnin sé helzta ráðið til að koma á friði í Yíetnam, eins og Ebbc Reich kveður að orði í nýlegu hefti tímaritsins Vindrosen. Orðugt er að sjá að sú skoðun liafi á bak við sig nokkuð annað en gamalkunna pólitíska hótfyndni. Stríðsglæpadómstóll Russels mun hinsvegar ef vel tekst til geta ýtt við almenningsálitinu í heiminum og í Bandaríkjunum sjálfum, og þá kann að vera von til þess að afbrotamennirnir í Washing- ton missi íótfestuna. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.