Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 17
Umhverfismál þar sem launin voru aðeins einn tíundi þess, sem hann gat fengið vestra. Samt áleit hann sig í reynd eins vel launaðan hér heima á Fróni, af því að hann taldi hið tiltölulega óspillta umhverfi til raunverulegra verðmæta. Ég nefndi nú orðið óspillt umhverji. En hvað er þá spillt umhverfi - eða öllu heldur: Hvað hefir spillzt? Einkanlega þetta, sem við í daglegu tali nefn- um jafnvœgi náttúrunnar. Þetta hugtak á að sjálfsögðu við hina lifandi nátt- úru. En hvað er þá þetta jafnvægi? Hér þarf ofurlítinn formála. Okkur hœttir við að líta á hið lifandi umhverfi sem við höfum daglega fyrir augum, sem eitthvað fast og óumbreytanlegt. Ég skal aðeins nefna eitt íslenzkt dæmi í tengslum við starf mitt: Af því að við horfum á okkar dögum á ísland nakið - en ekki vaxið skógi - að mestum hluta, finnst mönnum, að svona hljóti það alltaf að hafa verið. Fyrir því verða menn undrandi, er þeir koma í íslenzkan skóg, ég tala nú ekki um, ef trén eru af erlendu kyni. Við vitum þó eftir ýmsum leiðum, að fyrir þúsund árum þakti skógur 20-25 þús. ferkílómetra, en í dag aðeins um eitt þúsund. Á sama hátt finnst okkur í fljótu bragði, að það land, sem þakið er með ýmiss konar öðrum jurtagróðri í dag, hljóti að hafa litið líkt út og nú frá ómunatíð, enda þótt við finnum á venjulegum íslenzkum beitilöndum aðeins liluta þess tegundafjölda, sem þar gœti vaxið. Hér gætir áhrifa bú- setunnar. Álagið á lífkerfið hefir verið þyngra en það fengi risið undir og afleiðingin er einföldun þess: Færri tegundir og minni uppskera en gæti verið. Afdrifaríkast var, að efstu hæðinni í gróðursamfélaginu - skóginum - var eytt. Við það gerbreyttust neðri hæðirnar: Grösin, hálfgrösin, mosarnir. Hér höfum við dæmi um rányrkju: Maðurinn hefir gengið á höfuðstól nátt- úrunnar í stað þess, að hann má aldrei eyða nema vöxtunum af þeim höfuð- stóli. En þótt ekki gæti eyðslu af völdum rányrkju, er allt á ferð og flugi í líf- ríkinu, þó að okkur sjáist yfir það. Þar er einatt verið að brjóta niður og byggja upp. Þar sem náttúran getur farið sínu fram og þar sem mennirnir eyða aðeins vöxtunum af höfuðstóli hennar, vega salt niðurrif og uppbygg- ing. Það er jafnvœgi náttúrunnar. Þar sem maðurinn ástundar svokallaða skynsamlega nýtingu náttúrugæða - skv. skýrgreiningu náttúruverndar — gætir hann þess að raska ekki þessu jafnvægi. Þetta er það, sem á gömlu, góðu máli heitir að láta stjórnast af búhyggindum. Dæmi um þess háttar skynsamlega nýtingu náttúrugæða, sem ég þekki vel til sjálfur, er skógabúskapur Norðurlanda - og raunar Norður-Evrópu. í þessum löndum gengur löggjafinn út frá þvi, að skógurinn sé ekki eign einn- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.