Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 38
Steinar Sigurjónsson Ökuferð: frá Skugganum til Djúpsins Þú stendur í sömu sporum og kemur ekki upp orði, en Manni endurtekur: Ætlarðu að svíkja tónlistina? Þú hikar, Manni gengur til þín, hann reynir að horfast í augu við þig en gefst ekki færi á þér því þú lítur undan. Þannig standið þið kyrrir í heitu andrúmsloftinu, varir Manna titra af grimmd en þú ferð allur inn í sjálfan þig. Er trú þín í dúr eða moll, spyr Manni, þú ansar ekki. Talaðu! segir hann, þú þegir, hann rekur upp hlátur, andrúmsloftið er farið að andþrengja þér. Ég þekki mennina, segir Hermann (á hann Tjúlla í hlutabréfum og fleiri á þíngi), ég fæ þá til að dæma þig bilaðan. Þú ert farinn að titra. Rotta; segir Manni, hann spýtir framan í þig. Mér býður við þér, segir hann, ég vil losna við þig. Hann lítur á mig spurull, við verð- um allt um það að koma þér út, þú hefur gripið höndum um höfuð þér. Svona, segir Manni falskur, ég ætlaði ekki að særa þig, auðvitað erum við vinir. Hann gýtur til mín auga og glottir. Geturðu fyrirgefið mér, segir hann. Þú tekur hendur frá andliti þínu, það er orðið vott af hrákum sem þú ert húinn að smyrja yfir ásjónuna, og nú gerist það, þú fyrirgefur honum hrák- ana og falsið. Þú fyrirgefur ósmekklega, það er ógeðslegt. Já vinur, segir þú. Manni fer hjá sér, honum býður við þér, en hann hefur þó hemil á sér. Komið ef þið virðið vináttu mína og góðan hug, segir hann. Hann opnar hurðina og segir um leið og hann gengur út: Komið ef þið virðið einkvers góðan hug minn. Ég horfi á þig, ég veit ekki kvers vegna ég hef verið með þér um árin og efast um að ég gæti hafa elskað þig, þó veit ég það ekki, þú ert bljúgur og smáskitlegur og vör þín hefur aldrei verið jafn ógeðsleg og nú, ég geng á eftir Manna, kannski hef ég orðið vitfirrt af hinu djöfullega í fari hans, en við þig segir hann: Kom þú Hans (eins og Kristur forðum), fylg þú mér! en þú brosir blíðu brosi, er það ekki hjákátlegt, þú fylgir okkur út á götu þar sem Tjúlli bíður með skammbyssuna til taks ef á þarf að halda, við göngum að bílnum, Tjúlli þíngmaður, Tjúlli póker, á Manni hann í hlutabréfum? og Manni kvíslar að mér: Ég lét hann skrifa á blað fyrir mig, ég sagði honum að það væri til konu minnar: Ég er orðinn leiður á öllu og 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.