Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 40
Tímarit Máls og menningar nokkru til að fá séð yfir framsætisbakið til Hermanns, við leyfum þér það því nú er enginn bíll í nánd, við nennum ekki að ýta þér niður meðan enginn bíll er nærri, við Tjúlli sitjum í aftursætinu með hendur á hnjám og horfum fýlulega fram á veginn, við nennum heldur ekki að segja orð meðan allt er svona dauflegt, svækjan sest um okkur. Kvað ætlið þið að gera! spyrðu enn og lítur til okkar við hlið þér, fyrst á mig, síðan á Tjúlla, við lítum ekki á þig, ég finn á mér að þú lítur til okkar, við erum hlutlaus, við lítum jafnvel ekki á þig. Hermann segir: Vertu kurteis Hans, það kostar ekkert að sýna kurteisi, við ætlum bara að sýna þér kvað það kostar að liaga sér einsog þú hefur gert. Kvað hef ég gert, spyrðu. Asta veit að ég hef ekki gert þér neitt. Ég veit það ekki, segi ég. Svikari! hrópar Manni um öxl og munnvatnið slettist á milli jaxla hans. Kvað á að gera við svikara! Er tónlistin svik, segir þú, eru það svik að lifa fyrir tónlist? Við ætlum að fá þig til að vera góðan, skilurðu, segir Manni. Fá þig til þess, kaupa þig til þess, ef ekki vill betur til. Er nokkuð ljótt við það, er það ekki kurteisi? Ég skil ekki . .. segir þú. Heldurðu að það sé ekki hægt að kaupa þig einsog aðra? Kaupa? við kvað áttu? Heldurðu að það sé ekki hægt að kaupa smákarla sem jarma einhverja siðfræði og tónlist, kne kne kne! Þögn. Kverju svararðu! ertu rola! Þú segir ekki orð, augu þín ljóma frá birtunni að utan, svækjan klessist við mann. Kvað haldið þið, spyr Manni, hann lítur á okkur Tjúlla og spyr. Hann verð- ur góður, segir Tjúlli með hönd á tólinu, hann verður góður! Mig grunaði aldrei að þið væruð svona spillt, svona . .. Kro kro, hélstu það ekki Hansi minn, hélstu það ekki! Kvað var það þá sem þú hélst, a? kvað var það þá sem gerði þig að þessum aumíngja, varstu kominn í spreng af blygðun, eða öfund? Ég hef ekkert . .. Lús! Þú hefur alla ævi verið að laumast þángað sem enginn tók eftir þér og verið samt með dellurækt. Er það ekki satt, a? Þú átt ekki að haga þér svona, segi ég við þig, þvaðra á selló um stríð mannsins og benda á hljóðfæragáng í stað þróttar og heilbrigðra viðskipta. Þú átt ekki að haga þér svona, einsog lús, skilurðu! Skilurðu!!! Lús, segir Manni, skilurðu það. LÚS! Haga mér kvernig? spyrðu. Kvað hef ég gert? Við klófestum þig áður en þú lést verða af að birta Tónverkið, segir Manni. Við ætlum að þagga niðri í þér í eitt skipti fyrir öll. í þessu verðum við Tjúlli að keyra höfuð þitt niður á bak við framsætisbakið því nú erum við komin inn á meginlandsveginn þar sem umferðin er meiri, allt er undarlegt. Þagga niðri í? .. . Nema þú sverjir, segir Manni. Sverji kvað, kvað á ég að sverja? Að þú verðir MAÐUR, segir Manni. Þú skilur: við höfum ekkert að gera við svikara. Kvað á ég að sverja, spyrðu aftur og virðist ekki skilja kvað 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.