Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 42
Tímarit Máls og menningar uð sérstakt. Ég veit ekki kvers vegna þú ert svona þrár; ég má til með að hugsa þetta, þú ert þúngur að reisa við, þú finnur þig kannski hljóta ein- kverja upprisu æru þinnar þegar þú tekur að líða fyrir heiminn og spyrð Kvað hef ég gert af mér? Héravörin er mein í lífi þínu, það er kannski hún sem hefur gert þig að þessum aumíngja, það þarf ekki mikið til að hrjóta mann, jafnvel skuggi af manni getur drepið hann, því ertu svona feiminn, a? ekki nógu ánægður með sjálfan þig? það er ekki að furða, þetta er ekki til að hlæja að. Ég kenni í brjósti um þig, er það ekki nóg. Það er ekki viðlit að bjarga þér. Þið fáið mig ekki til þess, segir þú, ég get ekki svikið ást mína! Manni gefur Tjúlla þíngmanni bendíngu um að berja þig, nennir ekki að segja orðin, Tjúlli bíður eftir að ég stilli þér upp á ný, nenni ég því, kvað er ómaksins vert, kverju á maður að trúa, ef þetta er drykkja lángar mig í meir, svo miðar Tjúlli og lætur hnefann vaða. Þetta er þýngsta höggið, ég er hætt að vita af þér, ég held mér sé nokkurn veginn sama um allt, ég horfi á þig þegar ég er búinu að stilla þér upp fyrir annað högg, varir þínar titra vegna þeirrar takmarkalausu fyrirlitníngar sem við komumst ekki hjá að sýna þér, þú ert alla vega smurður hráka, hárið ógeðslega saklaust í þessari sjúgandi sumarsvækju, það er ekkert gaman að heyra í þér stamið, þú kiprar saman varirnar líkt og skepna sem er verið að pína, þú lætur okkur fara með þig einsog okkur sýnist, er það ekki ógeðslegt. Þú horfir skáhallt til lofts og minnir mann á einkvers konar Krist sem er að horfa á Tónverk í sumar- svækjunni, eða kvað, varir þínar hreyfast einsog þú værir að tala við loft- kennda veru, er það kannski Tónverkið, er það fyrir ofan bílinn. Kvert er farið, tekur því að vita það, bíllinn er víst dauðadrukkinn því hérna gefst hann upp, kvers vegna hér fremur en annars staðar, er nokkurt rúmskyn fremur en vant er í rosadrykkju. Þetta er víst um hálftíma ferð frá borginni, kvaða máli skiptir það, það er yfirþyrmandi svækja og best að Ijúka því af, túngan þurr af leiða, meir gaman að spila póker á Skálanum, maður verður holur af leiðindum. Hermann ekur nokkurn spöl út af veginum þar sem ekki sést til okkar, okkur er víst ætlað að gánga niður á strönd með þig í eftirdragi, við teymum þig á eftir okkur einsog hest, Manni um það, hann er varla svo mikill svíðing- ur að hann bjóði okkur Tjúlla ekki í fallegt hóf á eftir (á hann þíngið?), við Tjúlli verðum að ná góðu taki á sitt kvorri jakkaerminni þinni svo þú slitnir ekki frá okkur, við höldum til strandar með þig, þú ert ekki þrár, dirfist ekki að hreyfa litla fíngur gegn þessu ævintýri sem við erum að leiða þig í, það er ógeðslegt, svo við ýtum þér á undan, það er óhætt, spyrnum kurteislega í 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.