Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 53
Bréf til Theodðru Thoroddsen hana sest. Eg hefi öðru að sinna nú en skáldskapnum - því miður. Því þar er allt mitt yndi. Annars líður mér vel. Mínar sorgir eru svo lítilfjörlegar að mér ber ekki að mögla. Ég er vongóður þegar öllu er á botninn hvolft - og dægurflugurn- ar og smáóþægindi fyrirlít ég. Ég býst við að koma suður einhvern tíma í febrúar eða mars, ef ég fæ sjóferð. Ekki er nú laust við það, að ég renni huganum stundum suður yfir fjöllin þegar mig langar til að skemmta mér og njóta lífsins. Það er frekar dauft og drungalegt sveitarfólk mitt, yfir veturinn. Hver hýrir heima á rúmi sínu, sumir hugsa um peninga, sumir um eitthvað annað - en sumir um ekki neitt. En þegar vorar, þá spriklar æskan og heilbrigðin í öllum. Mér þykir vænt um sveitafólkið, hvernig sem það er. Þess besta, sem ég hefi notið hefi ég notið við brjóst íslensku sveitamenningarinnar. Þegar ég kem suður megið þér vera vissar um það, að ég ber að dyrum hjá yður. Þá leysi ég kannske frá skjóðunni — ef ég þá held að í henni sé nokkuð sem boðlegt er. Þetta skólanám hvílir annars á mér eins og mara. Ég held ég kikni undir því - ef til vill þó ekki. Verst að mér finnst það gera mig heimskari - ég mætti þó síst við því. Er Sjöfn ekki dásamlegt rit? Nóbelsverðlaun - eða hvað? Dr. vantar ekki viljann. - Sleppum því. „Stögunarvísurnar“ hennar 01- afar Andrésd. eru smellnar - þó þær ekki sýni með fínleika sínum að þær séu af sömu móðir bornar og þulurnar góðu. Ég hefi barið saman nokkrar ferskeytlur núna síðan vetraði og skal ég nú lofa yður að heyra - þó ekki séu þær raunar ferðafærar. Þér megið sjá allar stökur mínar og ljóð - þó ég feli ýmislegt af slíku tagi fyrir sumum. Einn ég vakti í alla nátt með æsku-rjóðar kinnar, ég var að hlusta á hjartaslátt hamingjunnar minnar. Þá hefur Dabba liðið vel. En hann er þannig af guði gjörður að vera eitt í dag og annað á morgun - er ekki best að segja sannleikann í þetta skipti? Útlægur, um eyðilönd einn ég hljóður ráfa, síðan að mín sólskinsströnd sökk í hafið bláa. 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.