Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 64
Tímarit Máls og menningar um tækist að skila af sér því sem hann vildi sjálfur kalla „þungvæga lær- dómsgnægð“. Svo við höldum okkur enn við sagnfræðina og látum jafn erkihlutdrægar greinar og borgaralega hagfræði, lögspeki og listskoðun 19. aldarinnar liggj a á milli hluta, þá er ekki úr vegi að víkja stuttlega að Ranke.4 Víst er um það, að sem sagníræðingi mætti líkja Ranke við „kyrrlátt veraldarauga“. Hjá honum verður hvergi vart andúðar eða velþóknunar í garð þeirra ein- staklinga, sem hann dregur upp myndir af. Ranke var svo sannfærður um algera hlutlægni sína, að hann gat sagt sem svo: „ég dirfist ekki að setjast í neinn alheimsdómarastól“. Hann gerði sér ekki far um að lýsa með neinum sérstökum þunga þeim augnablikum sögunnar, sem fá hjartað til að berjast í brjósti manns, og hélt því fram, að öll söguskeið ættu það sammerkt, að þau stæðu „frammi fyrir augliti guðs“. Þessi alltof yfirdrifna málefnalega afstaða var þó aðeins hafin yfir hlutdrægni í einstaklingsbundnum skilningi. Hlutdrægni þessa nytsemislega viðhorfs Rankes er einmitt fólgin í því, að hann vék sér undan því að setjast í alheimsdómarastól. Fjallað er um sög- una einsog hvert tímabil hafi náð takmarki sínu. En einmitt á þennan hátt afneitaði íhaldssinninn framförum í sögunni. Hann lagði að jöfnu tímabil framfara, sem raunverulega skiptu sköpum í veraldarsögunni, og afturhalds- sama tíma sem lifðu og nærðust á þeirri trú, að þeir stæðu frammi fyrir augliti guðs. Það var því ekki um að ræða neitt hlutleysi meðal vísinda- manna hinnar „hlutlægu“ 19. aldar. Hlutleysi var hvorki til í formi neinna skilyrðislausra né óháðra vísinda (sem Max Weber5 var enn trúaður á). Hlutleysi var ekki annað en vöntun á meðvitund og yfirvegun eigin hlut- drægni. Hlutdrœgni í náttúruvísindum. I náttúruvísindum rekumst við á hlutdræga hugsun af líku tæi. Ágreinings- atriði innan náttúruvísindanna sjálfra hafa aldrei verið jafn nátengd annars- konar ágreiningi einsog á okkar dögum. Þessi tengsl snerta sjálft starf nátt- úruvísindamannanna nánar en menn gera sér almennt grein fyrir, enda þótt þesskonar iðja virðist á ytra borði hafin yfir allan ágreining. Það sem hér um ræðir á einkum við um aðdraganda rannsókna, þann hátt sem hafður er á umfjöllun vandamála, og þó fyrst og fremst þær alhæfingar, sem fram eru settar á grundvelli ákveðinnar heimsmyndar. Hér breytir engu, þó unnt sé að gera ítarlega grein fyrir einstökum atriðum rannsóknanna. Það skiptir 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.