Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 66
Tímarit Máls og menningar drægni sem ráðandi var á þessum tíma. Sú lilutdrægni leiddi til þess að samfélagsleg vandamál voru færð á huglæg svið. Sem dæmi má nefna þá skoðun Mengers11 og fleiri að hugtakið efnahagslegt gildi mætti einfaldlega skýra sem breytilegt mat. Þessi lilhneiging til að hverfa frá hinni ytri veröld er ekki síst augljós í hinni vinsælu „sama sem afstöðu“ nútímaeðlisfræðinga, þarsem þó er um að ræða þá vísindagrein sem eðli sínu samkvæmt fæst við athuganir á hinni ytri veröld. Til að umflýja efnishyggjuna snerust menn af mikilli einurð gegn kenningum sem gerðu ráð fyrir afgerandi áhrifum hins ytri veruleika á vitund mannsins. Leiðandi öfl í þeirri baráttu voru Machisminn12 og Ný-Berkeleyanisminn.13 I stað þess að efla skilning manna á heiminum í heild, er hér einungis reynt að tíunda einstök hughrif og af- leiðingar þeirra. í stað almennra frumhugtaka (Kategorien) koma nú ein- ungis „leiðbeinandi“ hjálparhugtök (heuristische Hilfsbegriffe) og kenn- ingar eru hér ekki annað en heimasmíðaðar skýringarreglur. Með þessu móti lánast vísindunum að losa sig við grundvallarhugtak sem ráðandi var í heims- mynd náttúruvísindanna á tímum hinnar framfarasinnuðu borgaralegu hug- myndafræði. Þar er átt við „orsakahugtakið“ svonefnda (Kausalkategorie).14 En þarmeð víkur öll viðleitni til raunhæfrar hlullægni yfirleitt. Vasklegust er þó framgangan á sviði þekkingarfræðinnar. Þar freista menn þess að afmá undirrót alls lögmálsbundins veruleika, efnið sjálft. Efnið er nú alltíeinu orðið „af öðrum heimi“ eða frumspekilegrar ættar og sett undir sama hatt og önnur svokölluð „yfirnáttúrleg fyrirbrigði“.15 Það ýtir enn undir hug- myndir manna um að manninum sé ekki unnt að komast fyrir hlutanna dýpsta eðli, að díalektíkin er nú álitin heilaspuni og ekki þess virði að eytt sé á hana orðum. Þekkingarfræðileg útþurrkun efnisins dregur þvínæst ákveðna fylgju á eftir sér í eðlisfræðinni. Þar gerist það að geisluninni er teflt fram gegn efninu. Hér sjáum við dæmi um berleg áhrif afturhalds- samrar náttúruheimspeki á ósvikna og stórbrotna uppgötvun hreineðlis- fræðilegrar ættar. Geislunin sem efnið leysist upp í, á nú að ganga af efninu dauðu fyrir fullt og allt (hér sést mönnum yfir það að geislunin myndar aftur efni).16 Framfarasinnuð hlutdrægni hinnar borgaralegu náttúrukenn- ingar opnaði mönnum eitt sinn leið til skilnings á því að hreyfingin væri eig- inleiki sem ekki yrði skilinn frá efninu. Þessi skilningur birtist okkur t. a. m. í verkum þeirra Galíleís og Hobbes.17 Sú skoðun að hreyfing efnisins eigi upptök sín utan þess, gerir aðeins vart við sig hjá fáeinum minniháttar áhangendum vélhyggjunnar. (Mechanismus). 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.