Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 74
Tímarit Máls og menningar yfir í einhverskonar dulrænu tómarúmi. Allt frá því Karl Marx kom fram, hefur engum haldist það' uppi að stunda þekkingarleit undir yfirskini óhlut- drægrar safnþekkingar nema með því að gera sig þarmeð sekan um þau rangindi að líta á veröludina sem dofinn ná. Mínerva23 hafði ekki aðeins ugluna sér til fulltingis, hún hafði líka skjöld og spjót og uglan hennar er engin náttugla, heldur ímynd árvekninnar. Stillunni og ljósvakanum er sjálf- um gerður lítill greiði með því að rugla þeim saman við stirðnað líf. Þá eru þau fyrirboðar dauða í stað frelsis og lífs. Artliúr Björgvin Bollason þýddi. ATHUGASEMDIR ÞÝÐANDA 1 Hugtakið borgari notar Bloch í þeirri merkingu sem hugtakið hefur í fræðikenningu marxismans. Marx greindi hið kapítalíska þjóðfélag í tvær meginstéttir: borgara og ör- eiga. Borgarastéttin er sú stétt sem fyrir tilverknað séreignar sinnar á framleiðslutækj- unum arðrænir öreigastéttina. Að því er varðar ýtarlegri skilgreiningar á uppruna og eðli þessara andstæðu stétta, er réttast að vísa til orða Marx sjálfs um þessi efni, t. d. kaflans um borgara og öreiga í Kommúnistaávarpinu. 2 Til gleggri skilnings á þessu atriði skal hér tilfærður stuttur kafli úr riti Björns Franzsonar, Ejnisheimurinn: „Hinir grísku fræðimenn voru þeirrar skoðunar - eins og svo margir af lieimspekingum síðari alda - að unnt væri að leysa allar ráðgátur með tilstilli skynseminnar einnar og óstuddrar. Þess vegna gátu þeir að vísu grundvallað rök- fræðina sem vísindagrein og komizt langt í stærðfræði, sem - eftir að frumatriðum slepp- ir - byggir ekki niðurstöður sínar á reynslunni nema mjög óbeinlínis, heldur á rökfræði- legum ályktunum. En í almennri náttúrufræði varð Grikkjum furðu lítið ágengt. Þetta stendur í nánu sambandi við þjóðskipulag fornaldarinnar og er að nokkru leyti afleiðing þeirrar óbeitar á líkamlegri vinnu, sem ríkjandi er jafnan innan þeirra þjóð- félaga, er byggjast á þrælahaldi. Leitin að sannleikanum er hins vegar erfið og þrotlaus vinna - líkamleg ekki síður en andleg oft og tíðum. Yfirstéttin gríska hafði ein tóm til og tök á að stunda vísindi, og verklegar tilraunir voru neðan við virðingu hennar“. (Björn Franzson, Ejnisheimurinn, bls. 12-13). 3 Theodor Mommsen (1818-1892), þýskur lögvitringur og sagnfræðingur. Mommsen fékkst einkum og sérílagi við skrásetningu rómverskrar sögu. Hann var fyrsti Þjóðverj- inn sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels (1902). Viðhorf Mommsens til sögunnar var í stuttu máli á þá leið að sagan lyti sinni eigin gangfræði (dynamik). Hún yrði því ein- ungis skilin og skýrð innanfrá. Mommsen afneitaði öllum tilraunum sagnfræðinga til að leggja almennt siðferðilegt mat á viðfangsefni sitt. Hann var þeirrar skoðunar að mönn- um væri unnt að draga margskonar lærdóm af sögunni. Einkum áleit hann rómverska sögu þess umkomna að þjálfa menn í pólitískri hugsun og verða þeim lifandi dæmi til eftirbreytni. 4 Leopold von Ranke (1858-1947), þýskur sagnfræðingur og brautryðjandi í nútíma- sagnfræði, einkum að því er laut að svonefndri heimildarýni. Ranke fylgdi því sjónarmiði að sagnfræðingnum bæri ekki að fella neina dóma um þann efnivið sem hann tæki til 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.