Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 75
Hlutdrœgni vísindanna úrvinnslu. Leið'arljós sagnfræðingsins skyldi vera að greina frá liðnum atburðum „eins- og þeir hefðu gerst í raun og veru“. Um viðhorf Rankes til sögunnar lék rómantískur trúarblær. Það var skýlaus sannfæring hans að allir tímar nytu nærveru guðdómsins sjálfs. Ríki og þjóðir nefndi hann t. a. m. „hugsanir guðs“. 5 Sjá ritgerð Max Webers, „Starf fræðimannsins", í Mennt og máttur. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1973. 6 Til eilítillar glöggvunar á þeirn samanburði sem hér er gerður á erfðafræðikenning- um þeirra Weismanns og Lýsenkós fer hér á eftir ívitnun í grein eftir Óskar B. Bjarna- son sem prentuð var í Tímariti Máls og menningar árið 1950. Þar segir um kenningar Lýsenkós: „Lýsenkó heldur því fram, 1) að áunnir eiginleikar, þ. e. eiginleikar sem líf- verurnar öðlast fyrir áhrif umhverfisins, geti við ákveðnar aðstæður orðið arfgengÍT. Lýsenkó er þannig í meginatriðum sammála franska vísindamanninum Lamarck, sem hélt því fram í byrjun 19. aldar að áunnir eiginleikar gengju í erfðir og hefði sköpun og þróun hinna ýmsu tegunda jurta og dýra orðið fyrir áhrif umhverfisins. Rétt er að taka fram að Danvin áleit einnig að áunnir eiginleikar væru erfanlegir. 2) Arfgengi sé ekki eingöngu bundið við frumukjarnann eða litningana, heldur hafi hver ögn líkamans sitt arfgengi. 3) Að mögulegt sé að breyta arfgengi jurta og dýra í ákveðnar áttir með viss- um breytingum á lífsskilyrðum og umhverfi." (TMM, 1950, bls. 83). Um framlag Weismanns til erfðafræðinnnar segir í sömu grein: „Hugmynd Weismanns er sú að skipta megi likama allra lifandi vera í tvo hvorn öðrum óháða hluta, kímfrymi og lík- amsfrymi. Frumurnar sem sjá um æxlunina, kímfrumurnar, séu óháðar öðrum frumum líkamans, óbreytanlegar, og á vissan hátt eilífar þar sem þær flytjast við æxlunina yfir í nýjan einstakling. Erfðaefnið eða erfðaeiginleikarnir er eingöngu háð kímfrumunum og hafa því verið óbreyttir frá upphafi" (bls. 93). 7 Arthur Stanley Eddington (1812-1944), breskur eðlis- og stjörnufræðingur. Edding- ton reyndi að nota svonefnda „óvissukenningu" í eðlisfræði til að sanna þá heimspekilegu tilgátu að maðurinn hefði frjálsan vilja. Þarmeð vildi hann vísa svonefndri nauðhyggju (determinism) á bug. Óvissukenningin byggðist á þeirri uppgötvun að hreyfingar frum- eindanna lytu ekki að öllu leyti fastbundnum lögmálum. I fyrirlestri sem Eddington flutti í enska stærðfræðingafélaginu 1932 og prentaður var í tímaritinu Skírni níu árum síðar, orðar hann meginatriði hugmynda sinna á þessa leið: „Ef allur efnisheimurinn er nauð- bundinn, þá verða andlegar ákvarðanir (eða að minnsta kosti þær andlegar ákvarðanir, er til framkvæmda leiða) að vera nauðbundnar líka. Því að sé það einskorðað fyrirfram í efnisheiminum, sem líkami yðar telst til, að þér hafið pípu í munni 1. janúar, þá er niðurstaðan af hugarstríði yðar 31. desember um það, livort þér ættuð að reykja á nýárinu, bersýnilega nauðbundin fyrirfram. Hin nýja eðlisfræði opnar því dyrnar fyrir ónauð andlegra fyrirbrigða, þar sem lún gamla eðlisfræði nauðhyggjunnar rammlæsti þeim ... Ef frumeindin er ónauðbundin, þá er mannlegur andi vissulega engu síður ónauð- bundinn; því vér getum varla fallizt á þá kenningu, að mannsandinn sé vélgengari en frumeindin." (Skfmir, 1941, bls. 206-207). 8 Max Planck (1858-1947) þýskur eðlisfræðingur. Hann lagði grundvöllinn að „skammtakenningunni“ (Quantum-Theorie) í nútímaeðlisfræði. Max Planck hlaut eðlisfræðiverðlaun Nóbels árið 1918. 5 TMM 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.