Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menningar fylgi vizku, en hitt er kynlegt, sem stundum kann henda, að sú gæfa fyigi vitrum manni að óviturlegt ráð snúist til hamingju.“ Eitthvert skýrasta dæmi um gæfumann, sem fylgir fyrirmynd Ágústínusar, er að finna í Auðunar þætti vestfirzka. Þátturinn lýsir þremur takmörkum, sem Auðun setur sér: fyrst að færa Sveini Danakonungi hvítabjörn; næst að fara í pílagrímsför til Rómar; og síðan að hverfa aftur heim til Islands til að hugsa um móður sína. En þessum takmörkum er engan veginn auðnáð, því að ýmsar freistingar og hindranir verða á vegi hans. Þegar Auðun kemur til Noregs frá Grænlandi, reynir Haraldur harðráði að fá hann til að selja sér hjörninn, en Auðun er staðfastur og hvikar ekki frá settu marki. Þegar til Danmerkur kemur, verður hann að biðja sér matar fyrir sig og dýrið, og svo kemur að hann neyðist til að selja hálfan björninn til að geta haldið í þeim lífinu. Allt um það auðnast honum að færa Sveini konungi dýrið. Nú er hann um hríð með konungi og nýtur þar mikillar virðingar, en þá fýsir hann í braut. Konungur bregzt illa við, unz Auðun segist ætla til Rómar. Á leiðinni að sunnan tekur hann veiki og verður peningalaus, svo að hann neyðist enn að biðja sér matar. Þó kemst hann norður til Danmerkur og verður þá hirðmönnum konungs að atlilægi, en Sveinn reynist Auðuni vel sem fyrr og leggur á hann mikla virðingu. Eftir nokkra dvöl í Danmörku fýsir hann enn á braut, og þótt konungur bjóði honum góða stöðu með sér, lætur Auðun það ekki aftra sér og hverfur aftur til íslands, þar sem móðir hans er forsjálaus. í slíkum sögum eru ýmis atriði, sem rétt er að benda á, enda skýra þau lokaorð sögunnar, að Auðun hafi þótt hinn mesti gæfumað- ur. í fyrsta lagi eru það mörkin, sem Auðun setur sér, og hefur þegar verið um þau getið. 011 eru þau lofsverð, sérstaklega pílagrímsförin og heimferð- in. í öðru lagi er stöðuglyndi Auðunar merkilegt, hvort sem hann þolir hungur, farartálma eða freistingar, þá lætur hann ekkert aftra sér frá því að koma ákvörðunum sínum fram. I þessu sambandi er sérstaklega vert að geta um boð Sveins konungs, er hann freistar Auðunar með virðingarstöðu í því skyni að fá hann til að setjast að í Danmörku, en Auðun hafnar slíkum hoð- um og heldur heim til íslands. í þriðja lagi er það eftirtektarvert um dæmi- sögur á borð við Auðunar þátt, sem fjalla um gæfumenn, að maðurinn hlýtur laun verka sinna. Sveinn konungur launar honum ríkulega fyrir bjarnar- gjöfina, og Auðun gefur Haraldi konungi stórgjöf fyrir að leyfa honum að fara til Danmerkur með björninn. En auk þess hlýtur Auðun þá umbun fyrir suðurgöngu og tryggð við móður sína, að hann verður gæfumaður. Ham- ingja hans er sjálfsköpuð. Þótt Auðunar þætti vestfirzka hafi oft verið lýst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.