Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 99
Um stafsetningu íslenskrar tungu er það tilviljun ein, að þeir fræðimenn, sem mest hafa barist fyrir því að færa stafsetninguna nær framburðinum, eru einmitt meðal þeirra, sem lærð- astir hafa verið í íslenskri tungu og vissulega viljað veg hennar sem mestan. Mig brestur þekkingu á því, hvernig þeir fóru að, sem fyrstir rituðu ís- lenskt mál á bókfell með latínuletri. Þó má telja víst, að þeir hafi gert sér far um að kanna hljóðkerfi talmáls síns tíma og leitast við að stafsetja málið í samræmi við það. Islensk stafsetning hefur sem kunnugt er verið með ýmsu móti á liðnum öldum, varla mun um að ræða neina samræmda allsherjar stafsetningu, fyrr en Rask kemur til sögunnar. Á seinni öldum hygg ég að Konráð Gíslason hafi verið fyrstur íslendinga til að gera athugun á hljóðkerfi íslenskrar tungu. Hann mun líka hafa verið lærðastur íslenskra manna í þeirri fræðigrein á þeim tíma. Ekki verður hann heldur vændur um ræktarleysi við tungu feðra sinna. Það er víst flestum kunnugt, að Konráð gerði tilraun til að laga íslenska stafsetningu eftir fram- burði málsins. Þetta var merkilegt framtak, þótt þarna væri of geyst af stað farið, eins og oft vill verða um nýjungar, þegar þær koma fyrst fram, enda verður varla sagt, að Konráð hafi að öllu leyti verið sjálfum sér samkvæmur í tillögum sínum, þótt margar athuganir hans væru mjög skarplegar. Fátt í tillögum Konráðs mundi heldur falla í smekk okkar nútímamanna. En ef ein- hverjir vildu kynnast þeim, er þær að finna í öðrum og þriðja árgangi Fjölnis. I lok 19. aldar og byrjun þeirrar 20. munu þeir ekki hafa verið margir, sem voru eins vel eða betur að sér í íslenskum fræðum og íslenskri tungu en Björn M. Ólsen, enda varð hann fyrsti prófessor í þeim fræðum við Háskóla íslands og fyrsti rektor hans. í merkri ritgerð, sem hann birtir í Tímariti um uppeldi og menntamál 1889, ræðir hann um stafsetningu íslenskrar tungu og leggur fram sínar til- lögur. Þar segir meðal annars: „Hin hagfeldasta rjettritun fyrir kensluna verður því sú, sem kemst næst hinum algengasta framburði mentaðra manna.“ Ennfremur segir Björn: „Afdrif Fjölnisrjettritunarinnar sína áþreifanlega, að framburðurinn er ekki einkaregla stafsetningarinnar, þótt hann œtti ef til vil að vera það. (Leturbr. B. M. Ó.). Vaninn og arftakan eru sterk öfl, og hver sem vill umminda eða bæta hina íslensku rjettritun, verður að taka nokk- urt tillit til þeirra.“ í lok erindis síns leggur Björn fram svofelldar breytingar- tillögur við íslenska stafsetningu: 1. Skrifa alstaðar i, þar sem nú er skrifað y, og í, þar sem nn er skrifað ý. 2. Skrifa alstaðar s, þar sem skrifað er z. 3. Skrifa einfaldan, enn aldrei tvöfaldan (tvítekinn) samhljóðanda á undan öðrum sam- 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.