Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 105
Olafur Tryggvason Um lieimspekirit Brynjólfs Bjarnasonar Brynjólfur Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra hefur nú skrifað fimm bækur um heimspeki: Forn og ný vandamál, Gátan mikla, Vitund og verund, Á mörkum mannlegrar þekkingar og Lögmál og frelsi. Allar bækurnar eru mjög markverðar og girnilegar til fróðleiks. Bækurnar eru í fyrsta lagi ýtarleg greinargerð um skoðanir og kenningar merkustu heimspekinga vestrænna þjóða, og í öðru lagi hvöss gagnrýni á viðhorf og niðurstöður heimspekinganna. En heimspekin fjallar eins og lög gera ráð fyrir um óhagganleik náttúrulögmálanna og tilverurök mannlegs lífs. Spurningin um tilgang mannlífsins og stöðu mannsins í alheiminum er grundvallarvandamál hennar. Lífsgátan meginviðfangsefnið. Höfundur þess- ara nefndu bóka tekur sér því stórbrotið og veglegt viðfangsefni á hendur. Hvernig skyldi honum takast það? Ekki er nokkur leið að gera viðhlítandi grein fyrir aðferðum og niður- stöðum höfundar nema því aðeins að vitna rækilega í bækur hans, en þá er sú hætta á næsta leiti að ritgerðin verið um of langdregin, því vandfundinn er hinn gullni meðalvegur. Ber því fremur að líta á þessa ritsmíð sem rit- gjörð -— hugleiðingu, en ekki ritdóm; og þá fyrst og helst, tilraun til saman- burðar á heimspekilegu fegurðarhorfi efnishyggjumanns og trúarhorfi eða tilfinningalegri sannfæringu trúmanns í allvíðtækri merkingu. Freistandi væri að skipta heimspeki Brynjólfs í þrjá höfuðþætti, ef verða mætti til þess að auðvelda skilning á þessu yfirgripsmikla og erfiða viðfangs- efni, og nefna þættina: Heimspeki hugsunarinnar, heimspeki fegurðarinnar og heimspeki athafnanna. Ég legg þó ekki út á þá braut. Hins vegar legg ég áherslu á það inntak allrar jákvæðrar hugsunar, að allar skilgreiningar á sál- rænum eiginleikum og huglægum viðhorfum eru næsta handahófskenndar. Þættir sálarlífsins eru svo samtengdir að stefna lífsferlanna stjórnast af heild- inni. Hitt leiðir oft á villigötur að aðgreina þættina um of. Hinn hreini skiln- ingur og aðgát í návist verðmætanna, felst í þeirri vitund, sem skynjar ein- 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.