Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 128
Tímarit Máls og menningar auðra stíga. Og þeim sem ekki hafa þegar uppgötvað þetta síðasta afrek Helga Hálf- danarsonar skulu hér birtar fáeinar ljóðlín- ur bókarinnar til að færa þeim ilminn af því sem hún geymir. Fyrsta og elzta vísan í bókinni er Vísa bóndans frá því um 2300 f. Kr. Birtan kemur mcS blessað strit, húmið með hlýjan dvala. Ég grej mér brunn og ég brýt mér land, brauðs míns neyti og þorstanum svala og hirði’ ekki um keisarans hefðarstand. Þessi eldforni kveðskapur færir okkur lieim sanninn um það hvað maðurinn - hinn eilífi maður - er samur við sig, sá maður er einungis finnur hamingju sína og sælu alla er hann neytir brauðs síns í sveita síns andlitis og erjar móður jörð, hvort heldur er vestur við Djúp eða austur á bökkum Bláár. Astarsöknuðurinn í þessum ljóðum er í rót hinn sami og okkar en myndirnar framandlegar - ilmker myndi vart finnast í slíku ljóði eftir íslenzkan höfund. Ekkert reykelsi svimanum sœla veldur síðan ég missti þig; minn hugur til þín er brennandi ilmkers- sem einungis brennir sig. eldur Kvæðið Skilnaður er meistaraleg lyrik, full af angan fornrar hámenningar, frá þeirri tíð er þetta okkar land gistu írskir einsetumenn við Papós og í úteyjum við frábrugðin kjör. Frá Gullna Hegrans hallarstétt ég horfi á bát þinn lengi, er þokumóðan lœðist létt um litrík sumarengi; sem skuggi hjaðnar seglið senn i suðurheiðið blátt; svo flœðir aðeins fljótið hœgt í fjarskann misturgrátt. Mjög myndrænt er kvæðið Horjt á ejtir vini, einna Hkast búddistisku málverki á silki. Líður að kvöldi, klukknahringing fer um klaustrið; óðum dökknar múlinn bratti. I fjarska sé ég svarlan munk, sem ber sólina niður fjall - sem skraut í hatli. Eitt hugljúfasta erindi í bókinni allri finnst mér lokavísa Þorpsins eftir Tú Fú, er skáldið hefur fengið heimsókn, eftir langa fjarveru, af öldungum þorpsins, þeim öðlingum sem syrgja syni sína fallna austur á eyðisöndum ríkisins og klökkna þegar skáldið, þessi forni andstæðingur styrjalda, flytur þeint ljóð sín. / gömlum andlitum eiga fund angur og hjartans gœði; þeir biðja mig vel með háljum hug að hafa’ yjir lítið kvœði; ég slít því tali, og horfi hátt til himins líkt og i draumi. Og þá er setið i þögn um stund og þcrraður vangi i laumi. Síðast en ekki sízt er að geta þeirra Ijóðlína sem hér er að finna úr Bókinni um veginn, etv. frægasta riti sem skrifað hefur verið af nokkrum Kínverja, því mikla riti um náttúrumystikina sem höfðar svo sterkt til okkar íslendinga. AFL HINS VEIKA (Úr Bókinni um veginn) Þú fœddist veikur, mjúkur og meyr, cn harður, stirður og hrjúfur deyr. Teinungar klökkir tánast úr jörð, en stóru trén falla stinn og hörð. Því dauðanum hentar hrjúfur máttur, en léttvœg mýktin er lífsins háttur. Svo klökkvi hins veika er vegsemd hœrri en harka þess sem er stcrkari’ og stœrri. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.