Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 130
Tímarit Máls og menningar sem hefar aldrei verið áður sem kemur aldrei aftur það œtlar að gangsetja daginn kveikir sér í sígarettu og gengur hratt upp og niður strætin sorpmennirnir rífa ruslið af köttunum flugvél sett á loft lest af stað úr öllum áttum streyma vörubílar með varning fyrir borgarann í hófninni blunduðu skipin nú er ristur upp á þeim kviðurinn tœttur úr þeim varningurinn skerið tíuþúsund nautgripi einsog skot rotið og plokkið hundraðþúsund hœnur Lífsform borgarinnar er eins og kvik- mynd, sýnd of hratt. Allt er á fleygiferð, fóikið treðst og æSir og þaS á sér enga undankomuleið. Ekki einu sinni gegnum drauma sína um betri tilveru. Auðvalds- kerfið lætur ekki slíka tekjulind fram hjá sér íara. Það blæs þessa drauma út í aug- lýsingum og býr til úr þeim nýjar þarfir handa fólkinu svo að það geti fullnægt hinum nýju þörfum með aukinni neyslu sem ekki verður komið í kring nema með aukinni vinnu. Draumum okkar hefur verið rænt og hvers virði eru þeir þegar búið er að auglýsa þá og verðleggja til þess að nota þá gegn okkur: líf borgarans hefur verið svipt ævintýr- unum og augnaráð fólksins eru slökkt heimurinn er malbikað landabréf sjórinn þúsundfalt klóakk jörðin sprungin sorptunna andrúmsloftið hlutabréf veruleikanum skipt í austur og vestur en veruleiki þinn látinn liggja á milli hluta draumar okkar eru í sjónvarpinu draumar okkar eru í bíó draumar okkar eru í framköllun Þannig er líf borgarbúans; æðisgengið kapphlaup í vinnu, úr vinnu, kapphlaup í neyslu til fullnægingar gerviþarfa og upp- fyllingar skrumskældra drauma. Raunveru- leiki fólksir.s skiptir ekki máli. Það lifir ekki lífi sínu fyrir sig, né aðra, heldur gengur þær götur sem lagðar hafa verið fyrir það, „óhamingjusamt og Ijótt í sam- anburði við auglýsingar." Afleiðingar þessa tilgangslausa, óper- sónulega lífsforms er firring og sambands- leysi. I einu ljóðanna lýsir Pétur hinni ör- væntingarfullu einangrun sem slík tilvera skapar. Sá sem talar er umluktur hatri sem rofnar ekki fyrr en sambandi er náð við þig. Hann þekkir eklci óvin sinn þann sem stendur í vegi fyrir sameiningu ykkar en þegar henni er náð mun bölvun óvinarins og haturs hans iétta. Þannig er sá raunveruleiki sem við sjá- um í Ijóðum Péturs Gunnarssonar. Þetta er ófögur mynd og margir kjósa að sjá hana ekki á sama hátt og þeir bægja frá sér öllum skilningi sem gæti orðið óþægi- legur og raskað sætum svefni þeirra. Skáld sem hafa þá afstöðu geta annars vegar leitað sér athvarfs á ólíkustu stöðum í flótta sínum undan raunveruleikanum eða snúið sér að fegrun hans og fölsun hins vegar. Virðing Péturs fyrir slíkum viðhorf- um kemur glöggt fram í vísum um sumar- daginn fyrsta þar sem allt er hefðbundið, notkun stuðla og hrynjandi, val efnisatriða og tilfinninga. Onnur ádrepa á sykraðar Ijóðalummur er fólgin í Ijóðinu: það kvað vera fallegt í kína keisarahallirnar fultar af verkamönnum ópíumrónar roknir syngjandi útá akrana þjóðin skrifandi og lœs og veit nokkur yndislegra! þessi þjóð sem átti ekkert nema grát sinn og hungur í gœr fyrir hana syngur framtíðin í dag london parís róm eru ekki lcngur með 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.