Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 140
Útgáfubœkur Máls og Menningar
og Heimskringlu 1974
Einar Ól. Sveinsson (útg.): Fagrar heyrði eg raddirnar. Þjóðkvæði og
stef. 291 bls. Verð ób. kr. 1600, ib. kr. 2100, skinnb. kr. 2700.
Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. Með viðaukum. 277 bls. Verð
ób. kr. 1700, ib. kr. 2300, skinnb. kr. 2800.
Hjörleilur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvernd. 246 bls. + 16
myndasíður. Verð ób. kr. 800, ib. kr. 1100.
Jóhannes úr Kötlum: Ljóðasafn V. (Sól tér sortna, Sóleyjarkvæði).
163 bls. Verð ób. kr. 900, ib. kr. 1300.
Jóhannes úr Kötlum: Ljóðasafn VI. (Annarlegar tungur, Hlið hins
himneska friðar). 128 bls. Verð ób. kr. 900, ib. kr. 1300.
Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen. Síðara bindi. 551 bls. Verð ób.
kr. 2500, ib. kr. 3200.
Þorleifur Einarsson: Gosið á Heimaey. Fjórar útgáfur: íslenzk, norsk,
þýzk, ensk. Verð kr. 800.
Erich Fromm: Listin að elska. Jón Gunnarsson þýddi. 126 bls.
Pappírskilja. Verð kr. 600.
Haraldur Jóhannesson: Upphaf siðmenningar. 135 bls.
Pappírskilja. Verð kr. 600.
Söluskattur er ekki innifalinn í verðinu.
Snúið við blaðinu til að kynna yður þau kjör sem
félagsmönnum eru boðin.