Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 21
Stóra stökkið afturábak byltingarinnar. Kanadamaður nokkur, Neil Burton að nafni, sem lifir og starfar í Peking, svaraði afsagnarbréfi Bettelheims með bréfi til tímaritsins Monthly Review, og eftirfarandi útdráttur er samantekt á gagnmerku svari Bettelheims við bréfi Burtons. Svarið fyllir um áttatíu blaðsíður í tímaritinu og er dagsett hinn 3. mars 1978. Síðan þá hefur margt komið fram í Kína sem styrkir greiningu Bettelheims, en eins og gefur að skilja hefur orðið að sleppa mörgum tilvitnunum og dæmum í þessum útdrætti úr ritgerð hans. Endalok mermingarbyltingarinnar Það fyrsta sem við þurfum að taka til meðferðar i þessari umfjöllun um valdaskiptin í Kína er sambandið á milli menningarbyltingarinnar og þeirra aðstæðna sem nú hafa skapast. Kínverska flokksforystan hefur þegar lýst því yfir að menningarbyltingin sé afstaðin (og síðar dæmt hana sem „alvarleg mistök“ — þýð.). Þessi staðhæfing gefur til kynna að breyting hafi átt sér stað í valdaafstöðu pólitískra og félagslegra afla, sem hefur leitt til strangrar tak- mörkunar á því frumkvæði og tjáningarfrelsi, sem fjöldinn ávann sér í menningarbyltingunni. Segja má að þetta afturhvarf frá meginmiðum menningarbyltingarinnar hafi þegar hafist 1967, er hið pólitíska form hinnar nýstofnuðu Shanghai-kommúnu var leyst upp. Frá þeim tima hefur framvindan einkennst af stéttaátökum, sem náð hafa hámarki með afneitun núverandi valdhafa á meginmarkmiðum menningarbyltingarinnar. Þessi þróun þarfnast nánari greiningar. Það er eftirtektarvert að núverandi ráðamenn í Kína hafa á engan hátt reynt að gera upp reikninginn við menningarbyltinguna i heild sinni. Flokksforystan hefur ekki gert tilraun til þess að greina á milli mistaka og breytinga er horfðu til hins betra frá sjónarhóli verkalýðsstéttarinnar. Hins vegar hefur menningar- byltingin verið fordæmd í heild sinni og i reynd verið horfið til fyrri stefnu, sem felur i sér stórt stökk afturábak. Hér hafa orðið gagngerar breytingar á valda- hlutföllum milli tveggja andstcedra ste'tta og tveggja andstæðra stjórnmálastefna. Vandamál lýðrceðisins í „Sextánpunkta samþykkt“ miðstjórnar Kommúnistaflokksins frá 8. ágúst 1966 má sjá að meginmarkmið flokksins var þá að efla tjáningarmöguleika Fjöldans, þannig að minnihlutasjónarmið yrðu einnig leyfð „jafnvel þótt minnihlutinn 395
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.