Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Blaðsíða 47
Skipsferð niður Yangtze Kiang samræðum. Ég ræði vandamálið takmörk hins hlutlæga sannleika við heimspekiprófessor frá Shandong. Hann var búinn að ferðast mörg þús- und kílómetra til að taka þátt í ráðstefnu í Chengdu (héraðshöfuðborg Sichuan) um þetta efni. Hann trúði mér fyrir því að sannleikurinn væri ekki stéttbundinn — þveröfugt við það sem flestir hafa talið í Kína þangað til fyrir stuttu. Fundur með ritstjóranum Og ég ræði við ritstjóra frá „hugmyndafræðideild“ Dagblaðs alþýðunnar í Peking um Keynes, júgóslavneskan markaðssósíalisma og tilvonandi breytingar í kínverskri verðlagsstefnu. Hann hélt fyrirlestur á sömu ráðstefnu og heimspekingurinn og á að halda annan fyrirlestur i Wuhan. Það er talsvert hefðarstand í kringum hann, ritari er með honum allan tímann og siðareglurnar eru vandmeðfarnar. Við eigum báðir erfitt með að setja upp gervi við hæfi. Um leið erum við báðir forvitnir að vita eitthvað hvor um annan. Eg er ekki einn um að vera forvitinn. Næsta dag, sunnudagsmorgun, efna samferðamenn mínir á 2. farrými til „fræðslufundar“ þar sem allir mega spyrja ritstjórann spurninga. Hann svarar hratt og örugglega mörgum almennum spurningum um efna- hagslega hugmyndafræði. „Hvernig kemur gildislögmálið fram í fram- kvæmd sósíalismans?“ spyrja menn og „skerpist stéttabaráttan í sósíal- ismanum eða deyr hún hægt út?“ Ritstjórinn er rólegur og sjálfsöruggur, hann hvetur fólk til að vera ókreddubundið í afstöðu sinni. Eftir „fræðslufundinn“ veitist mér svolítið einkasamtal. Ritstjórinn lýsir fyrir mér ályktunum sínum af nýlegum heimsóknum til Rúmeníu ogjúgóslavíu. Honum finnst fjárfestingin fullmikil í Rúmeníu — hún er næstum þriðjungur af þjóðarframleiðslu og um leið einhliða bundin við þungaiðnaðinn. Þetta leiðir til þess að lífskjör alþýðu batna mjög hægt. Þá er 20% fjárfesting eins og í Júgóslavíu skynsamlegri. Yfirleitt þykir ritstjóranum margt fróðlegt að sjá í Júgóslavíu. En ekki má gleyma að greina á milli þess sem gott er og þess sem miður fer. „Þeir hafa líka „markaðssósíalisma“ og verulegt atvinnuleysi,“ bendir hann á. (Júgóslavía er mjög í tísku þessa mánuði og umræðan um það að hve 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.