Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 64
Tímarit Máls og menningar skynsemisástæðum undir dauðarefsingu, en af eðlishvöt heldur hann áfram að vona, handan við öll rök og í trássi við alla von. Þess vegna getur hann ekki fundið með sér styrk til að stytta sér aldur. Hann getur ekki gert brottræka úr huga sér þá hugsun að til kunni að vera líf sem er öðruvísi en hans. Hann styrkist í þessari hugsun þegar hann sér á síðasta andartakinu fyrir aftökuna „á efstu hæð hússins næst grjótnámunni, mannveru, sem var illgreinanleg og nær gagnsæ þetta langt frá og hátt uppi“ og mátti láta sér detta i hug að hún vildi með látbragði sínu tjá samúð eða hjálpfysi. „Og var þetta bara ein manneskja? Eða var þetta mannkynið?“ Kannski fundust röksemdir K. í vil sem öllum hafði yfirsést. „Eflaust er rökfræðin óhagganleg, en hún stendur ekki þeirri manneskju á sporði sem hefur vilja til að halda áfram að lifa.“ En fyrir K. er nú allt um seinan. Það er of langt á milli hans og þessarar óljósu mannveru. Þau gátu ekki náð saman. Kannski var það einmitt vegna þessarar fjarlægðar, vegna þess að hann lét hana viðgangast, að K. hlaut að tortímast. Þannig eru Réttarhöldin, þessi umsnúna þjóðsaga, sem viðheldur ekki tál- sýnum heldur brýtur þær niður og er þess vegna sú eina þjóðsagnagerð sem hæfir okkar tímum, endanlega spurning frekar en svar. Uppréttar hendur Jóseps K. á dauðastundinni gefa til kynna að honum liggi ennþá eitthvað á hjarta. Getum við reynt að ráða í hvað það hafi verið? Var það kannski ábending um að maðurinn eigi að skilja að tilgangur lífsins er ekki fólginn í því að höndla sannleikann (sem er handan sjónmáls) heldur í því að leita hans í sífellu og af sífrjóum kröftum, þótt leitin virðist vonlaus? Sverrir Hólmarsson pýddi. Lesendur 3. heftis 1979 eru beðnir að leiðrétta prentvillu i grein Magnúsar Kjartanssonar, bls. 258,1. 26, vors lands, les Varins lands\ 438
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.