Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Page 78
Tímarit Máls og menningar sjússa sig ekki það rækilega að í hamingjuleitinni drukkni hver snefill af skyldu við heimilið. I jólavikunni hafði eskimóinn pakkað inn óhemju af jólagjöfum og tók mállausan vin sinn í vinnu. Málleysingjann hafði ég ekki hitt áður. Og féll hann víst sem flís við svikarass hins forframaða smyglara, því mállaus gat hann ekki kjaftað frá neinu. Á nóttunni jusu þeir í samein- ingu undan frökkum sínum þvílíku magni af pökkum, stórum og smáum í jólapappír að trúlega hefur ekkert skyldmenni drykkjumanna, svola og róna í Reykjavík farið í jólaköttinn árið 1965. Af þessu leit eskimóinn á sig sem hamingjugjafa og hét að detta í það og liggja rækilega í því fram yfir hátíðar. I ham hins gjöfula bjargvættar ákvað hann í gestamót- tökunni fyrir framan mig að lyfta bæjarfélaginu í Narsak úr eymd sinni, nema dýrmæta málma úr fjallinu fyrir ofan bæinn og fylla hann af sílspikuðum Lottum í lostætum buxum. Áður en hamurinn rann af eskimóanum sótti hann kassa með kartöfluskrælurum og hugðist selja undir líkneskju þjóðarleiðtogans, en rakst á lögregluþjón við hóteldyrnar og mér tókst af tilviljun að bjarga honum með því að segja að kartöflu- skrælararnir væru ættaðir úr eldhúsi hótelsins. Á aðfangadagskvöld kom ég á vakt klukkan níu, því starfsfólkið hafði- fengið frí. Eg var vart kominn inn fyrir afgreiðsluborðið þegar eskimó- arnir birtust með glampandi augu og brann þar lúterskur trúareldur, sem slokknaði brátt í talsverðu táraflóði því þeir vildu fá lifandi Ijós, en ég kvaðst ekkert kerti eiga. Eskimóinn bað mig að hringja á herbergi stúlku sem flutti á hótelið sama kvöld og daninn, en áður en ég kom á vakt, og hafði ég ekki hitt hana. Eg bið ekki stúlku um kerti, sagði ég. Farið út í dómkirkju, þar hefst brátt aftansöngur. Brúnin lyftist á báðum og hugurinn hresstist. Rétt fyrir miðnætti fóru eskimóarnir í dómkirkjuna við klukknaslátt, klæddir frökkunum góðu. En þeir sneru brátt aftur baðaðir í tárum og höfðu selt frakkana. Ég spurði hvað ylli jafn óskaplegum gráti. Eskimóinn svaraði að í dómkirkjunni væri hvorki lifandi ljós né Esú, heldur ljótt fólk og vont sem vísaði þeim út. Ástæðan fyrir brottrekstrinum var sú að í sama mund og presturinn hóf annað hvort guðspjallið eða tón sitt tóku eskimóarnir 452
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.