Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Side 79
Jðlasaga undir með gegndarlausum gráti því þá söknuðu þeir Grænlands. Enginn þekkti orsök grátsins og tárin líktust engum fagnaðartárum yfir fæð- ingu frelsarans, og því áleit meðhjálparinn að mennirnir væru drukknir rónar. Mitt í grátnum í gestamóttökunni hóf málleysinginn söng, og heyrði ég þá í fyrsta sinn málleysingja syngja. Félagi hans hreyfði höfuðið ánægður. En mig grunar að málleysinginn hafi einnig verið laglaus og heyrnarlaus í þokkabót, og það gerði sönginn afar áhrifaríkan. Meðhjálparinn hafði sussað á þá þegar þeir báðu um lifandi Ijós, en dómkirkjukórinn bauð lifandi brunn hins andlega seims. Þá buðu eski- móarnir til sölu frakka sína og keypti þá einhver þá og eskimóana af sér um leið, en þeir keyptu fyrir borgunina brennivín á einu leigubílastöðinni sem seldi það á svörtum yfir jólin. Kvabbaði nú eskimóinn í mér að ég hringdi til stúlkunnar sem kirkjuklukkurnar höfðu vakið, því hún fór að biðja ákaft um línu út í bæ. Nær var þér að drekka úr lifandi brunni hins andlega seims úti i dómkirkju en drullið úr flöskunni, sagði ég. Hvaða brunnur er það? spurði eskimóinn. Hvar fæst sú brennivíns- flaska? Ég reyndi að lýsa fyrir honum Kristi kraumandi af andlegu fé, en félagarnir hristu höfuðið og hurfu inn í lyftuna. Forvitni mín vaknaði og langaði mig að vita hver stúlkan væri. Ég grunaði eskimóana um græsku og fór á eftir þeim. Enginn svaraði þegar ég barði að dyrum, svo ég opnaði. Eskimóarnir sátu við borð andspænis hvor öðrum og horfðu í ljós sem lifði á kertiskveik Hvar fenguð þið kertið? spurði ég og eskimóinn svaraði hátíðlega: Nú er jólabarn fætt í næsta herbergi. Síðan leiddi hann mig inn ganginn að dyrum stúlkunnar og ég heyrði ungbarnagrát. Eskimóinn deplaði augunum eins og hann segði: Nú var rúm í gistihúsinu. Ég lauk hægt upp dyrunum án þess að berja. I herbergisganginum var dimmt og ég hnaut um þúst á gólfinu. Ég fálmaði um þústina og fann að hún var kona, og í glætu frá náttlampa í herberginu sá ég að fingur mínir voru blóðugir. „Hún liggur þá í blóðböndunum,“ hugsaði ég og flýtti 453
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.