Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 85
A rfur Sigurðar málara
27. 5 myndarúllur meðtekið 2/12 H. Briem
28. Peningar 57 rdl . . . (í annari skúffunni) 57-0-0
29. Flatur pensill, farvakassi, stokkur með ýmsu dóti og kíkir 1-0-0
30. 5 ljerptsskyrtur, 2 ullarskyrtur, gömul skyrta, trefill og smokkar 6-0-0
31. 4 vasaklútar,2 sokkar, skinnhanskar, handklæði og 2 ljerptsk í 3.
skúffu 1-3-0
32. 2 klæðisfrakkar, 2 klæðisbrækur, 3 vesti í fjórðu skúffu 24-0-0
33. Steinprentuð mynd i ramma af Kristi og faríseara 1-0-0
34. Olíumynd af Arnljóti Ólafssyni 5-0-0
35. Olíumynd af Jóni Sveinssyni 10-0-0
36. Olíumynd af J. Thorarensen 10-0-0
37. Olíumynd af Sigurði Guðmundssyni sjálfum (tilkall frá J.
Guðm.) 10-0-0
38. Handrit um ísl. kallmannabúninga til 1400 meðtekið 2/12 H.
Briem
39. Uppdráttur yfir Þingvöll meðtekið 2/12 H. Briem
40. Kort yfir Þingey í Skjálfandafljóti eptir A. Gíslason meðtekið
2/12 H. Briem
41. 10 rúllur með uppdráttum meðtekið 2/12 H. Briemx)
43.x) Teiknibók með myndum í meðtekið 2/12 H. Briem.
44. Fornmannasögur 12 bindi Complet (sjá No. 17) 5-0-0
45. Fornaldarsögur Norðurlanda Complet (sjá No. 17) 4-0-0
46. Ný sumargjöf 1—4 ár, Orðskviðasafn og Tíðavísur Þ.J. 1-0-0
48. Hallgrímskver, Iljónskviða I-II SE og ljóðmæli Br. Oddssonar 0-3-0
49. Útilegumennirnir, Nýjársnóttin og smábæklingar 0-3-0
50. Kvæði B. Thorarensens, kvæði J. Thoroddsens. 1-3-0
51. Kvæði J. Hallgrímssonar, Þorlákskver og kvæði Gröndals eldra 1-3-0
52. Úlfarsrímur, Bónorðsför, ísl. æfintýri og Kvöldvaka í sveit 0-2-0
53. Passýusálmar, ljóðabók J. Þorlákssonar I-II og ljóðmæli J. Þor-
leifssonar 0-2-0
54. Scafa, Friðþjófssaga H.J. ljóðasafn Laxdals I-II 0-3-0
55. Sturlunga I-II (Complet) 4-6-0
x) Númer 42 hefur falliÖ niöur í uppskriftinni, einnig No. 47.
459