Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Síða 86
Tímarit Máls og menningar
56. Fornsögur (Vatnsdæla etc.), Eyrbyggja og Anectotum om Heil.
Sverriri 2-0-0
57. Grágás, Bragðamágusarsaga mfl. Laxdæla og Jónsbók 1-3-0
58. Naturlig Magie, Herhlaup Tyrkja, 10 ráðgjafarsögur og Jólagjöf 0-3-0
59. Grasnytjar, Nýjársgjöf J.H., Jómsvíkingasaga og Tyrfing 0-2-0
60. Snorra edda, Smásögur P.P. og Minder om de Danske og
Norden 1-4-0
61. Grönlands historiske Mindesmærker I-III B 2-0-0
62. Ensk bók með myndum, Varningsbók og Nýjatestamenti 0-1-0
63. Antiquiteter, Þúsundogein nótt 4 hefti, Safn til sögu Islands 1-0-0
64. Skýrslur um landshagi, Afbildninger J.J.A. Worsaae 1-0-0
65. Frumpartar isl. tungu, Vejledning af Hetsch og Odyseifskvæði 1-0-0
66. Flateyjarbók I og II bindi 2-0-0
67. Fornbrjefasafnið, Kvöldvökur, ísl. þjóðsögur (Complet sjá No.
15) 3-0-0
68. Angelsaxnisk kvæði (Gr. Thorkelín) og Járnsíða 1-0-0
69. Nordens gamle Digtekunst, og isl. annálar 3-0-0
70. Nótnabók Guðjohnsens, Gullþórissaga mfl. og Grettla 1-0-0
71. Antikvariske Annaler, Hávarðarsaga mfl. og Fóstbræðrasaga 1-3-0
72. ísl. sögur II Bindi, Egla mfl. og Hrafnkelssaga mfl. 2-0-0
73. 5 vasabækur með myndum og 5 uppdráttarbækur meðtekið
2/12 H. Briem
74. Handrit: Safn úr sögum I-II, ísl. Húsakynni, Vopn fornmanna
ofl. meðtekið 2/12 H. Briem.
75. Um búning kvenna í fornöld til 1300 eða 1400, do. til 1400
meðtekið 2/12 H. Briem
76. Safn um Þingvöll, Um kvenbúning á íslandi og 2 Myndabækur
meðtekið 2/12 H. Briem
77. Handrit til Smalastúlkunnar og vasabók með myndum með-
tekið 2/12 H. Briem
78. Skápur með 3 hillum og 2 vængjahurðum 2-3-0
79. Lök, 2 ullarskyrtur, sokkar og snítuklútur 1-3-0
80. Hálfgjörð altaristafla meðtekið 2/12 H. Briem
81. Kista þrílæst gömul og stóll 6-0-0
460